Leita í fréttum mbl.is

Dagskrá dagsins: Umferđ, skákskýringar og kotra - Jóhann og Bragi í toppbaráttunni

6th_rnd_Vidit

Áttunda umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst kl. 15. Margar áhugaverđar viđureignir. Jóhann Hjartarson (2536), sem er ađeins hálfum vinningi frá efstu mönnum, teflir viđ Erwin L´Ami (2614) óvćntan sigurvegara Reykjavíkurskákmótsins 2015. Bragi Ţorfinnsson (2457) fćr hinn hláturmilda lettneska stórmeistara Alexei Shirov (2693), sigurvegara mótsins frá 1992 (ásamt Jóhanni). Íslendingaslagur er svo á 24. borđi ţar sem Vignir Vatnar Stefánsson (2341) og Guđmundur Kjartansson (2468) mćtast. 

Skákskýringar Einars Hjalta Jenssonar hefjast kl. 17.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Hörpu. 

Kotrusamband Íslands stendur svo fyrir kotrumóti sem hefst kl. 19. Nánar má lesa um ţađ hér.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband