Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Dagskrá dagsins - umferđ, fyrirlestrar, hrađskákmót og Friđrik međ skákskýringar

18055958_959090224194488_7191224088423036166_o

Ţađ er afar mikiđ um ađ vera í dag á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Fjórđa umferđ fer fram í dag og hefst kl. 15. Ţess fyrir utan eru tveir fyrirlestrar og deginum lýkur međ hrađskákmótinu "Harpa Blitz" sem ávallt er afskaplega vinsćlt. 

17952774_959091660861011_1056754827707783462_nDagurinn hefst međ fyrirlestri Konstantin Landa "Helping talent to shine: My experince in Iran". Mikil skáksprengja hefur átt sér stađ í Íran síđustu ár og urđu Íranar ólympíumeistarar 16 ára og yngri. Landa hefur komiđ ađ ţjálfun Írana. Mjög athyglisverđur fyrirlestur ekki síst fyrir ţá sem áhuga hafa á skákennslu. Fyrirlesturinn hefst kl. 11:30 í Vísu (skákskýringarsalnum). Sjá nánar hér.

17990576_959090280861149_2509047995053860556_o

Umferđin hefst kl. 15 eins og áđur sagđi. Margar athyglisverđar viđureignir eru í dag og má ţar nefna ađ Jóhann Hjartarson teflir viđ Indverjann sterka Gujrathi Vidit, Ţröstur viđ Armenann Sergei Movsesian, 

Skákskýringar hefjast kl. 17 og verđa í umsjón Friđriks Ólafssonar.

Klukkan 20:00 verđur Takis Nikolopoulos, virtasti skákdómari heims, međ fyrirlesturinn "World Champsionship Matches - What happens behind the scenes". Ţar segir hann frá reynslu sinni sem yfirdómari nokkurra heimsmeistaraeinvígja. Fyrirlesturinn fer fram í Vísu (skákskýringarsalnum). Sjá nánar hér.

Kvöldinu lýkur svo međ hrađskákmótinu Harpa Blitz sem hefst kl. 21:30 í Flóa (skáksalnum) í Hörpu. Mótiđ er opiđ fyrir alla 18 ára og eldri. Skráningargjald er 2.000 kr. og skal greiđast međ reiđufé á skákstađ. Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn). 80% af ţátttökugjöldunum renna í verđlaun. Nánari upplýsingar má finna hér.

18055735_959090124194498_8191112919517448825_o

Beinar útsendingar á vefnum hefjast kl. 15. Ţćr eru í umsjón Simon Williams og Fionu Steil-Antoni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8764938

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband