Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ - Jóhann efstur ásamt öđrum

Rd3_Giri_EugeneÍslandsmeistarinn Jóhann Hjartarson er í hópi 16 skákmanna međ fullt hús vinninga, ţrjá úr ţrem skákum. Nokkrir af efstu mönnum misstu niđur hálfan vinning í seinni umferđ dagsins, ţar á međal hinn georgíski Baadur Jobava og hinn ţekkti Letti Alexei Shirov. Tveir stigahćstu menn mótsins, Anish Giri og Dmitry Andreikin halda sínum dampi og eru jafnir Jóhanni ađ vinningum.

Eitthvađ var um óvćnt úrslit og má nefna ađ Robert Ris alţjóđlegur meistari frá Hollandi lagđi ađ velli gođsögnina Alexander Beliavsky. 

Nćstir Íslendinga međ tvo og hálfan vinning eru Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson, Ţröstur Ţórhallsson og Áskell Örn Kárason. Fjórđa umferđ fer fram á morgun, föstudag klukkan 15:00 í Hörpu og ţá fara stigahćstu menn mótsins ađ mćtast innbyrđis.

Jóhann mćtir Indverjanum sterka Vidit Santosh Gujrati á međan Giri mćtir landa sínum Jorden van Foreest. Fjöldi Íslendinga verđur á sýningarborđum og hćgt er ađ sjá útsendingar frá ţeim á heimasíđu mótsins undir "Live Games"

 

Heimasíđa mótsins

Bein útsending međ Fionu og Simon Williams

Úrslit og paranir

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband