Leita í fréttum mbl.is

Örn sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Örn Leó Jóhannsson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hugins sem haldiđ var mánudaginn 6. febrúar sl. Örn Leó fékk 13 vinninga af 14 mögulegum og var ţađ ađeins Eiríkur Björnsson sem náđi ađ merkja viđ hann. Annar var Vigfús Ó. Vigfússon međ 10,5 vinninga og ţriđji var Eiríkur Björnsson međ 10 vinninga.

Ţátttakendur tefldu tvöfalda umferđ međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á leik. Ţótt umferđirnar vćru 14 ţá tók ţetta ekki svo langan tíma ţar sem báđar skákirnar viđ hvern andstćđing voru tefldar í röđ. Örn Leó dró Hjálmar Sigurvaldason viđ mikinn fögnuđ Björgvins til ađ byrja međ. Sjálfur valdi Örn Leó úttektarmiđa frá Saffran en ţađ á eftir ađ koma í ljós hvađ Hjálmar velur. Nćsta skákkvöld verđur atkvöld mánudaginn 27. febrúar.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1. Örn Leó Jóhannsson, 13v/14
  2. Vigfús Ó. Vigfússon, 10,5v
  3. Eiríkur Björnsson, 10v
  4. Sigurđur Freyr Jónatansson, 8,5v
  5. Hjálmar Sigurvaldason, 6v
  6. Björgvin Kristbergsson, 5v
  7. Óttar Örn Bergmann Sigfússon, 1,5v
  8. Pétur Jóhannesson, 1,5

Úrslitin í chess-results:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 9
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 8766401

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband