Leita í fréttum mbl.is

Bragi sigrađi á Toyota-skákmótinu

Bragi_Gunnar._GylfiToyotaskákmótiđ 2017 var haldiđ föstudaginn 3 febrúar í höfuđstöđvum Toyota í Kauptúni Garđabć. Ţetta var 10 Toyota skákmótiđ. Fyrsta  Toyotamótiđ  fór fram í félagsheimili F E B í Stangarhyl 4 en hin níu hafa öll veriđ haldin í höfuđstöđvum Toyota. Ţrjátíu skák öđlingar tóku ţátt ađ ţessu sinni. Mótiđ var mjög vel mannađ í ár eins og öll fyrri mót.

Ţađ hafa sex einstaklingar unniđ ţessi mót frá upphafi og fjórir ţeirra voru mćttir til leiks  sl. föstudag.

Ađ ţessu sinni fór mótiđ fram í sérstökum kennslusal hjá ţeim Toyota mönnum. Áđur höfum viđ teflt á milli glćsivagnanna í söludeildinni. Ađstađan ţarna núna var alveg frábćr og ekki voru veitingarnar af verri endanum.

Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota hefur oftast leikiđ fyrsta leikinn hjá okkur en hann var staddur í útlöndum ađ ţessu sinni svo ađ Páll Ţorsteinsson okkar tengiliđur hjá Toyota tók ţađ ađ sér ađ ţessu sinni. og lék fyrsta leikinn hjá elsta ţátttakendanum Magnúsi V Péturssyni sem tefldi međ hvítu á fyrsta borđi í fyrstu umferđ viđ Kristinn Bjarnason eftir ađ formađur okkar Garđar Guđmundsson hafđi sett mótiđ međ rćđu.

Ţađ var ljóst frá upphafi ađ ţađ yrđi hart barist á flestum borđum enda fór ţađ svo ađ fjórir af fyrrum sigurvegurum röđuđu sér í fjögur efstu sćtin.

Ţađ voru tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Jafnir í 1.-2. sćti urđu Bragi Halldórsson og Gunnar Gunnarsson báđir međ 7 vinninga en Bragi örlítiđ hćrri á stigum ţannig ađ hann fćr sitt nafn á bikarinn í ţriđja sinn.

Í 3. sćti varđ svo sigurvegarinn frá ţví á síđasta ári Gylfi Ţórhallsson međ 6˝ vinning. Jafnir í 4.-5. sćti urđu svo Jóhann Örn Sigurjónsson og Sćbjörn G. Larsen báđir međ 6 vinninga en Jóhann töluvert hćrri á stigum.

Alls fengu sautján keppendur verđlaun.

Sú nýlunda var tekin upp ađ ţessu sinni ađ verđlauna ţrjá ţá neđstu međ smá upphćđ. Ţađ var ekki veriđ ađ líta á ţetta sem nein skammarverđlaun heldur veriđ ađ verđlauna fyrir góđa viđleitni.

Viđ hjá Ásum viljum ţakka Toyota mönnum kćrlega fyrir frábćrar móttökur  verđlaun og veitingar.

Garđar Guđmundsson sá um skákstjórn ađ ţessu sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 29
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8765668

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband