Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Vinaskákfélagsins 2017

Meistaramót Vinaskákfélagsins í Atskák verđur haldiđ 23 febrúar, 9 mars og 16. mars. Ákveđiđ er ađ hafa skákmótiđ á 3 stöđum ef húsrúm leyfir. Ţetta verđur árlegt skákmót.

  • 23. febrúar verđur ţađ haldiđ í Vin Hverfisgötu 47.
  • 9. mars verđur ţađ í Hlutverkasetriđ Borgartúni 1.
  • 16. mars er óstađfest enn hvar viđ höldum ţađ.

Skákmótiđ verđur 8 umferđir. 3 skákir á kvöldi, nema síđasta kvöldiđ ţá verđa tefldar 2 skákir og verđlaunaafhending af ţví loknu.

Ţetta verđur opiđ skákmót fyrir alla.

Tímamörkin eru  15 mín + 10 sek uppbótartími á leik.

Mótiđ er reiknađ til atskákstiga. Mótiđ hefst kl. 19:30. 

Verđlaun:

  • 1. sćtiđ eignarbikar + gullpeningur. Einnig verđum viđ međ farandbikar en ţetta skákmót verđur síđan árlegt.
  • 2. sćtiđ silfurpeningur.
  • 3. sćtiđ bronspeningur.

Einnig ćtlar einn félagi í Vinaskákfélaginu ađ gefa andlitsteikningar af frćgum skákmönnum.

Ţáttökugjald á mótiđ er ađ félagsmenn greiđi 500 kr., en 2.000 kr. fyrir ađra. Ath. ađ Hollvinir Vinaskákfélagsins fá frítt á skákmótiđ.

Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 36
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 203
  • Frá upphafi: 8764048

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband