Leita í fréttum mbl.is

Heimsmeistarinn jafnađi metin eftir magnţrungna skák - Karjakin missti af jafnteflisleiđ

2016-11-25_02-48-36__a9a399c4-b2b9-11e6-af2c-0e0329efa989

Magnus Carlsen (2853) jafnađi metin í magnţrunginni tíundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra í gćrkvöldi. Magnus hafđi hvítt og eins og svo oft áđur í einvígu var spćnski leikurinn fyrir valinu. Magnus breytti fljótlega út af hefđbundum leiđum og eftir 10 leiki var kominn upp stađa sem hefur aldrei sést áđur.

2016-11-24_21-29-47__1fe6a7de-b28d-11e6-af2c-0e0329efa989

Í 19. leik gaf Carlsen Karjakin möguleiki á ađ ná fram ţrátefli en áskorandinn missti af ţví tćkifćri. Í nćsta leik fékk Karjakin annađ tćkifćri til jafnteflis en missti af ţví einnig.

Magnus fékk upp umtalsvert sterkari stöđu og hélt áfram ađ ţrýsta á áskorandann. Eftir afleik áskorandans í 56. leik braust Magnus í geng - vann peđ og skákina 18 leikjum síđar.

Skođum nokkur merkilega augnablik skákarinnar í gćr. Fyrst stađan eftir 18. leik svarts 18...Be6

Carlsen-Karjakin15


Hér leik Carlsen 19. Be6? fxe6 og hér á hvítur ekkert annađ en 20. Rd2.

Carlsen-Karjakin16


Svartur lék 20...d5?. Honum yfirsást ađ eftir 20...Rxf2+ 21. Kg2 Rh4+! á hvítur ekkert betra en 22. Kg1 (22. gxh4 Dg6+) og svartur getur ţráskákađ međ 22...Rh3+ 23. Kh1 Rf2+.

Carlsen svarađi međ 21. Dh5 og aftur missti Karjakin af tćkifćri til ađ ná jafntefli en nú mun erfiđara ađ sjá. 

Carlsen-Karjakin18

 

Áskorandinn lék 21...Rg5? Hins vegar hafđi 21...Rxf2+! 22. Kg2 Df7! (hótar 23...Rf4+) 23. Kg1 (23. De2 Rh4+) 23...Df6! leitt til jafnteflis ţví hvítur á ekkert en ađ ţrátefla. 

Magnus svarađi međ 22. h4 og skákin tefldist 22...Rf3 23. Rxf3 Hxf3 24. Dxf3 Hxf3 25. Kg2 Hf7 26. Hfe1?

Carlsen-Karjakin19


Nú missti Karakin ađ upplögđu tćkifćri til tafljöfnunar međ 25...Haf8 ţar sem 26. He2 er svarađ međ 26...dxe4 27. dxe4 Rf4+! Hvítur hafđi ţví ţurft ađ viđurkenna mistök sína og leika 26. Hf1.

Eftir ţetta fékk Karjakin ekki fleiri tćkifćri ţví heimsmeistarinn bćtti stöđu sína jafnt og ţétt. Eftir 56...leik áskorandans 56...Hh8-h7?? (56...Rh6 hefđi gert hvítum miklu erfiđara fyrir) kom ţessi stađa upp. 

Carlsen-Karjakin21

57. b5! cxb5 58. Hxb5 d4 59. Hb6 og hvítur vann e-peđiđ og skákina 16 leikjum síđar. 

Engin veginn gallalaus skák hjá ţeim félögum en Magnús nýtti tćkifćriđ (eđa tćkifćrin) afar vel. Magnus var afar kátur ađ skák lokinni og alveg ljóst á blađamannafundinum ađ Karjakin hafđi alveg misst af ţessum Rxf2-brellum sem hefđu tryggt honum jafntefli.

Frídagur er í dag en ellefta skákin verđur tefld á morgun. Tólfta og síđasta skákin verđur svo tefld á mánudaginn.

Nánari fréttir af atburđarrás gćrdagsins má finna á Chess.com, Chess24 og Mattogpatt.

Skođum nokkur tíst gćrdagsins. Í gćr voru nákvćmlega 25 ár síđan Freddie Merucy lést.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Mér finnst chess.com vera međ bestu skýringarnar. Ef ţćr eru skođađar sést ađ jafntefliđ sé ekki alveg öruggt eftir 20. -Rxf2, nema hvítur leyfi ţađ auđvitađ. Hann getur reynt ađ tefla áfram međ 21. Kg1 (í stađ Kg2) Rh3+ 22. Kg2 og engin ţráskák er ţá í stöđunni. 
Nú verđur svartur ađ fórna manni til ađ halda sókninni áfram 22. -Rgf4+. Eftir 23. gxf4 Rxf4+ gefur hvítur skiptamun 24. Hxf4 exf4 25. Rc2 (eđa Rd1) og stađan er tvísýn (tveir menn fyrir hrók og tvö peđ).
https://www.chess.com/news/carlsen-wins-marathon-game-over-karjakin-to-even-match-9068

Torfi Kristján Stefánsson, 25.11.2016 kl. 10:00

2 identicon

Ég  hef fillađ Peter Svidler á chess24 i beini, alveg magnađ hvađ han metur stöđuna rétt.

Arnar Erlingsson (IP-tala skráđ) 26.11.2016 kl. 04:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8765258

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband