Leita í fréttum mbl.is

TORG-mót Fjölnis á morgun

IMG_2155

Öllum skákáhugamönnum á grunnskólaaldri er bođiđ ađ taka ţátt í hinu árlega TORG-skákmóti Fjölnis sem hefst í Rimaskóla laugardaginn 26. nóvember kl. 11:00. Mótinu lýkur međ happadrćtti og verđlaunahátíđ kl. 13:15.

Ađ venju verđur mikiđ um dýrđir á ţessu vinsćla skákmóti og fjöldi vinninga. Emmess ís býđur upp á ókeypis veitingar í skákhléi, Emmessís og Prins póló. Heiđursgestur mótsins verđur enginn annar en hinn vinsćli rithöfundur, leikari, sjónvarpsstjarna og vísindamađur Ćvar Ţór og verđa fjögur árituđ eintök af nýjustu bókinni hans á  međal 20 ađalvinninga sem keppt er um. Ćvar Ţór mun ávarpa skáksnillingana í upphafi móts og leika fyrsta leik mótsins. Ađrir vinningar eru pítsur frá Pizzunni, íspakkar frá Emmess og gjafabréf frá fyrirtćkjum á Torginu í Hverafold í Grafarvogi. Nammipokar í happadrćtti. Tefldar verđa 6 umferđir og umhugsunartíminn er 7 mínútur. Björn Ívar Karlsson frá Skákakademíu Reykjavíkur sér um ađ skrá niđur alla sem vilja taka ţátt í mótinu og er mćlst til ţess ađ keppendur mćti tímanlega á mótsstađ. Áhugasamir skákkrakkar eru hvattir til ađ taka félaga sína, vini og systkini međ sér á mótiđ, alla sem kunna ađ tefla. Kaffi á könnunni fyrir foreldra. Í fyrra mćtu tćplega 80 krakkar á grunnskólaaldri og ţeir verđa tćplega fćrri nú. Mótsstjóri verđur Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8765254

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband