21.11.2016 | 19:42
Taflfélag Reykjavíkur öruggur Íslandsmeistari unglingasveita
Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur á Íslandsmóti unglingasveita fram fór laugardaginn 19. nóvember sl. Sveitin hlaut 25,5 vinninga í 28 skákum og var 6 vinningum fyrir ofan næstu sveit Breiðablik sem varð í öðru sæti. Það segir margt um yfirburði TR að b-sveitin varð í þriðja sæti.
A- og B-liðið skipuðu krakkar af afreksæfingum A í Taflfélagi Reykjavíkur, undir stjórn liðsstjórans og þjálfarans Daða Ómarssonar. Alvara einkennir þessi lið, enda eru þetta allt krakkar sem eru búin að æfa í mörg ár og þekkja það að tefla um titla og verðlaun. Sveitin vann allar viðureignir sínar og það var ekki fyrr en síðustu tveimur viðureignunum sem hún missti niður punkta, á móti A-sveit Breiðabliks og A-sveit Hugins.
A-sveit TR skipuðu:
- Vignir Vatnar Stefánsson 7 v. af 7
- Aron Þór Mai 6 v. af 7
- Alexander Oliver Mai 6 v. af 7
- 4.Jón Þór Lemery 6,5 v. af 7
Allir liðsmenn A-liðsins fengu borðaverðlaun.
A-sveit Breiðabliks skipuðu:
- Stephan Briem 4 v. af7
- Birkir Ísak Jóhannsson 6 v. af 7
- Halldór Atli Kristjánsson 4,5 v. af 7
- Arnar Milutin Heiðarsson 5 v. af 7
Birkir Ísak fékk borðaverðlaun á öðru borði.
Liðsstjóri var Birkir Karl Sigurðsson
B-sveit TR skipuðu:
- Róbert Luu 4,5 v. af 7
- Daníel Ernir Njarðarson 4,5 v af 7
- Svava Þorsteinsdóttir 4 v. af 7
- Jason Andri Gíslason 5,5 v. af 7
TR-ingar fengu verðlaun fyrir allar sínar sveitir en félagið sendi 7 sveitir til leiks.
Lokastöðu mótsins má finna hér
Ítarlega myndskreytta frétt um mótið má finna á heimasíðu TR.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.7.): 15
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8778999
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 111
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.