Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Reykjavíkur öruggur Íslandsmeistari unglingasveita

IMG_8935-1024x683

Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur á Íslandsmóti unglingasveita fram fór laugardaginn 19. nóvember sl. Sveitin hlaut 25,5 vinninga í 28 skákum og var 6 vinningum fyrir ofan næstu sveit Breiðablik sem varð í öðru sæti. Það segir margt um yfirburði TR að b-sveitin varð í þriðja sæti.

A- og B-liðið skipuðu krakkar af afreksæfingum A í Taflfélagi Reykjavíkur, undir stjórn liðsstjórans og þjálfarans Daða Ómarssonar. Alvara einkennir þessi lið, enda eru þetta allt krakkar sem eru búin að æfa í mörg ár og þekkja það að tefla um titla og verðlaun. Sveitin vann allar viðureignir sínar og það var ekki fyrr en síðustu tveimur viðureignunum sem hún missti niður punkta, á móti A-sveit Breiðabliks og A-sveit Hugins.

A-sveit TR skipuðu:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson 7 v. af 7
  2. Aron Þór Mai 6 v. af 7
  3. Alexander Oliver Mai 6 v. af 7
  4. 4.Jón Þór Lemery 6,5 v. af 7

Allir liðsmenn A-liðsins fengu borðaverðlaun.

A-sveit Breiðabliks skipuðu:

Blikar

  1. Stephan Briem 4 v. af7
  2. Birkir Ísak Jóhannsson 6 v. af 7
  3. Halldór Atli Kristjánsson 4,5 v. af 7
  4. Arnar Milutin Heiðarsson 5 v. af 7

Birkir Ísak fékk borðaverðlaun á öðru borði.

Liðsstjóri var Birkir Karl Sigurðsson

B-sveit TR skipuðu:

TR-b

 

  1. Róbert Luu 4,5 v. af 7
  2. Daníel Ernir Njarðarson 4,5 v af 7
  3. Svava Þorsteinsdóttir 4 v. af 7
  4. Jason Andri Gíslason 5,5 v. af 7

TR-ingar fengu verðlaun fyrir allar sínar sveitir en félagið sendi 7 sveitir til leiks.

Lokastöðu mótsins má finna hér

Ítarlega myndskreytta frétt um mótið má finna á heimasíðu TR.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8778999

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband