Leita í fréttum mbl.is

Rúnavík Open hófst í dag

2016-11-21 18.06.35

Alţjóđlega skákmótiđ Rúnavík Open hófst í dag í Rúnavík í Fćreyjum. Fjörtíu skákmenn taka ţátt í ţessu fyrsta opna alţjóđlega skákmóti sem haldiđ er í Fćreyjum og ţar af eru átta íslenskir. Međal íslenskra keppenda eru stórmeistararnir Jóhann Hjartarson (2541) og Ţröstur Ţórhallsson (2417) og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2438). 

Öll úrslit fyrstu umferđar urđu eftir bókinni ţađ er hinir stigahćrri unnu ţá stigalćgri. 

Önnur umferđ hefst kl. 15 á morgun.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8766239

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 181
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband