Leita í fréttum mbl.is

Karjakin breytti út af og lék 1. d4 - en niđurstađan hefđbundiđ jafntefli

smiling-faces-move

Sjöundu skák heimsmeistaraeinvígis Karjakin (2772) og Carlsen (2753) lauk međ jafntefli. Sjöunda jafntefliđ ţeirria í röđ og eiga ţeir ađeins eitt jafntefli til ađ jafna met Kasparovs og Anand frá árinu 1995 New York en ţá gerđu ţeir jafntefli í átta fyrstu skákunum. Karjakin nýtti ekki vel tćkifćriđ sem hafđi ţegar hann hafđi hvítt í 6. og 7. skákunum ţví Carlsen hélt auđveldlega jafntefli í ţeim báđum međ svörtum. 

Sergei Karjakin lék 1. d4 í fyrsta skipti í einvíginu. Hingađ til hafđi hann ávallt beitt 1. e4 en komist afar lítt áleiđis gegn spćnskum leik Carlsen. Carlsen beitti slavenskri vörn og kom óvart í tíunda leik.

2016-11-22

 

Carlsen lék 10...Rc6. Sá leikur sást fyrst í skák Tartakower og Colle áriđ 1927 en hefur lítiđ sést síđan. Greinilega undirbúiđ hjá Carlsen sem lék léknum hratt. Karjakin hugsađi sig í um 18 leiki og valdi bitlaust framhald 11. Rd2 Bxc5 12. Rde4

Carlsen jafnađi tafliđ en lék ónákvćmt ţegar hann lék 16...Ha8-c8

Karjakin-carlsen


Karjkin lék nú 17. Rf6+! Bxf6 18. Bxb7 og vann peđ. Ţađ kom ekki ađ sök engu síđur ţví hann komst ekkert áleiđis ţrátt fyrir ađ vera peđi yfir eftir 18...Bxa1 19. Bxb4 Bf6 20. Bxf8 Dxd1 21. Hxd1 Hxf8 22. Ba6 b4.

Karjakin-carlsen


Jafntefli samiđ 11 leikjum síđar. Fremur auđvelt jafntefli hjá Carlsen međ svörtu ţrátt fyrir ađ hafa leikiđ af sér peđi. 

Báđur voru ţeir frekar kátir á blađamannafundinum. Karjakin virđist vera ánćgđur ađ vera tauplaus gegn heimsmeistaranum eftir sjö skákir og Carlsen ánćgđur međ ađ jafnteflin tvö međ svörtu. 

Áttunda skákin fer fram í kvöld og ţar hefur Carlsen hvítt. 

Skođum nokkur tíst gćrdagsins:

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8766239

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 181
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband