Leita í fréttum mbl.is

Páll efstur á Skákţingi Garđabćjar

Önnur umferđ Skákţings Garđabćjar fór fram í fyrrakvöld og voru 8 skákir tefldar. Páll Sigurđsson vann Jón Eggert Hallsson örugglega og fćrđist viđ ţađ einn í efsta sćti, en Ingvar Egill Vignisson heldur áfram ađ gera góđa hluti og gerđi nú jafntefli viđ Birki Karl Sigurđsson. Baldur Möller gerđi engin mistök ţegar hann rúllađi yfir Alec Sigurđarson.

Jón Magnússon fékk miklu betri stöđu upp úr byrjuninni en gerđi svo sitt besta til ađ tapa stöđunni, en Ţorsteinn Magnússon gerđi síđustu misstökin og sigur lenti ţví hjá Jóni. Jón Ţór Lemery vann Sigurđ Frey Jónatansson örugglega. Birgir Ísak Jóhannsson vann Bjarnstein Ţórsson en ţessir ungu menn eru orđnir gríđarlega sterkir.

Loftur Baldvinsson vann nokkuđ örugglega eftir ađ Bjarki Freyr Bjarnason tefldi vel framan af.
Stefán Daníel Jónsson vann svo seiglusigur gegn Hjálmari Sigurvaldasyni eftir ađ Hjálmar missti af vćnlegri vinningsleiđ.

Alls tefla 6 TG-ingar í mótinu, Baldur, Páll, Jón Magg, Bjarnsteinn, Bjarki Freyr og Stefán Daníel. Fjórir vinningar komu í hús í 1 umferđ annarsvegar og svo í annarri umferđ hinsvegar. 

Allar skákir á pdf formi auk allra úrslita og stöđu má finna á Chess-Results.

Ţetta er í 35. sinn sem mótiđ er haldiđ og viđ reynum ađ hafa skákir í beinni útsendingu úr hverri umferđ. 1 skák var send út beint í fyrstu umferđ en 2 í ţeirri annarri.

Í 3. umferđ keppa međal annars saman ţeir Baldur og Páll.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8764938

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband