Leita í fréttum mbl.is

Hannes međ fullt hús í Berlín

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2571) hefur byrjađ afar vel á opnu skákmóti í Berlín í Ţýskalandi. Hannes hefur hlotiđ fullt hús eftir fjórar umferđir.  Í gćr vann hann ţó auđveldan sigur ţví andstćđingurinn hans mćtti ekki ţar sem hann missti af lestinni, ţ.e. járnbrautalestinni!

Hannes er einn fjögurra keppenda sem hafa fullt hús. Hinir eru stórmeistararnir Aleksandr Karpatchev (2463), Boris Chatalbashev (2534) og Henrik Tesek (2482). Hannes teflir viđ ţann síđast nefnda í dag. 

Skákir mótsins eru ekki sýndar beint og eldri skákir eru ađgengilegar í PGN.

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765272

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband