Leita í fréttum mbl.is

Huginn međ 3˝ vinnings forystu eftir sigur á TR

Gawain Jones og Bragi ŢorfinnssonSkákfélagiđ Huginn vann Taflfélag Reykjavíkur međ minnsta mun, 4˝-3˝ í fimmtu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla í kvöld. Ţar međ juku Huginsmenn forystuna uppí 3˝ vinning. Bragi Ţorfinnsson (TR) vann frábćran sigur sigur á enska ofurstórmeistaranum Gawain Jones í kvöld og er ţađ stigahćsti andstćđingur sem Bragi hefur lagt ađ velli á skákferlinum. Guđmundur Kjartansson gerđi jafntefli viđ Robin Van Kampen á öđru borđi. 

Mikil spenna var í lok viđureignir Hugins og TR ţegar tvćr skákir voru eftir og fjöldi áhorfenda fylgdist međ eins og međfylgjandi mynd fangar vel.

2016-10-01 20.38.46

Skákdeild Fjölnis er ţriđja sćti ţrátt fyrir tap gegn Bolvíkingum. Ţar lagđi Jóhann Hjartarson (Bolungarvík) Héđin Steingrímsson (Fjölni) ađ velli á fyrsta borđi en ţeir háđu mikla baráttu um Íslandsmeistaratitilinn fyrr á árinu á Seltjarnarnesi. 

Jóhann og Héđinn

Víkingaklúbburinn vann svo mjög góđan, 5˝-2˝, sigur á Skákfélagi Akureyrar og er í fjórđa sćti. 

B-sveitirnar áttu góđan dag. B-sveit Hugins vann sveit Reyknesingar 5-3 og b-sveit Taflfélags Reykjavíkur vann Skákdeild KR međ minnsta mun, 4˝-3˝.

Einstaklingsúrslit dagsins má nálgast á Chess-Results.

Stađan

  1. Skákfélagiđ Huginn 25˝ v. af 32
  2. Taflfélag Reykjavíkur 22 v.
  3. Skákdeild Fjölnis 19 v.
  4. Víkingaklúbburinn 17˝ v.
  5. Taflfélag Bolungarvíkur 14˝ v.
  6. Skákfélag Reykjanesbćjar 14 v.
  7. Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 12˝ v.
  8. Skákfélagiđ Huginn b-sveit 12 v. (2 stig)
  9. Skákdeild KR 12 v. (0 stig)
  10. Skákfélag Akureyrar 11 v.

Fimmta umferđ hefst kl. 11 í fyrramáliđ. Ţá teflir Huginn viđ Fjölni og TR viđ Reykjanesbć. 

2. deild 

P1040878

C-sveit Hugins og Taflfélag Garđabćjar eru í forystu í 2. deild. B-sveit Skákfélags Akureyrar og Skákdeild Hauka eru í 3.-4. sćti hálfum vinningi á eftir. 

Mikil spenna er í deildinni en ađeins munar einum vinningi á sveitinni í efsta og sjötta sćti og reyndar ađeins 2˝ vinningi á efsta og neđsta liđi.

Mótstafla á Chess-Results

3. deild

Hrókar alls fagnađarHrókar alls fagnađar eru efstir en Skákfélag Selfoss hefur ađeins hálfum vinningi minna. D-sveit Hugins og b-sveit Reyknesinga eru í 3.-4. sćti. 

Stađan á Chess-Results.

4. deild

B-sveit Víkingaklúbbsins er á toppnum en ţeir hafa unniđ allar sínar viđureignir. Skákfélag Sauđárkróks og Taflfélag Vestmannaeyja koma ţar nćst á eftir.

Stađan á Chess-Results.

Á Íslandsmóti skákfélaga er kynslóđarbiliđ brúađ en keppendur á mótinu eru á aldursbilinu 6-83 ára.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.6.): 22
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8766363

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband