29.9.2016 | 18:46
Davíđ Kjartansson Víking-meistari Hróksins og Stofunnar
Davíđ Kjartansson kom, sá og sigrađi á Víking-móti Hróksins og Stofunnar á fimmtudagskvöld, hlaut 7 vinninga af 8 mögulegum. Róbert Lagerman hreppti silfriđ og nćst komu ţau Gauti Páll Jónsson og Lenka Ptacnikova. Keppendur voru 23 og afar góđ stemmning á ţessu helsta skákkaffihúsi norđan Alpafjalla.
Davíđ telfdi af miklu öryggi og tapađi ekki skák á mótinu. Róbert sýndi snilldartakta í mörgum skákum og hinn ungi Gauti Páll fór á kostum. Lenka komst upp ađ hliđ Gauta međ sigrum í fjórum síđustu umferđunum.
Fleiri sýndu góđa spretti, og ţannig lagđi Arnljótur Sigurđsson félaga sinn úr Vinaskákfélaginu, Elvar Guđmundsson, ţrátt fyrir ađ um 400 skákstig skildu ţá ađ. Ţá var hann vaski Björgvin Kristbergsson heiđrađur međ sérstökum gullpeningi fyrir góđa frammistöđu.
Verđlaun voru vegleg, einsog jafnan á mótum Hróksins á Stofunni. Ţar er afar góđ ađstađa til skákiđkunar, sem íslenskir skákmenn jafnt sem erlendir ferđamenn nýta sér daglega.
Lokastađan:
1 Davíđ Kjartansson 2377 7
2 Róbert Lagerman 2315 6
3-4 Gauti Páll Jónsson 2100 5.5
Lenka Ptacnikova 2159 5.5
5-8 Halldór Ingi Kárason 1800 5
Páll Ţórsson 1777 5
Arnljótur Sigurđsson 1911 5
Kjartan Ingvarsson 1889 5
9-10 Óskar Long Einarsson 1776 4.5
Pétur Atli Lárusson 2000 4.5
11-15 Elvar Guđmundsson 2325 4
Óskar Haraldsson 1812 4
Oddgeir Ágúst Ottesen 1822 4
Helgi Pétur Gunnarsson 1801 4
Björgvin Ívarsson 1400 4
16 Gunnar Gunnarsson 1888 3.5
17-21 Ţorvaldur Ingveldarson 1555 3
Halldór Kristjánsson 1444 3
Hörđur Jónasson 1577 3
Hjálmar Sigurvaldason 1566 3
Björgvin Kristbergsson 1444 3
22 Gylfi Ţorsteinn Gunnlaugsson 1200 2
23 Batel GoItom 1200 1
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 7
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 8776155
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.