Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Verđskuldađur sigur Jóhanns á Íslandsmótinu

Bjarni, Jóhann og Kjartan

Jóhann Hjartarson varđ Íslandsmeistari í sjötta sinn ţegar keppni í landsliđsflokki sem fram fór á Seltjarnarnesi lauk um síđustu helgi. Jóhann hlaut 8 ˝ vinning af ellefu mögulegum og varđ ˝ vinningi á undan meistara síđasta árs, Héđni Steingrímssyni. Ţessir tveir voru í nokkrum sérflokki á mótinu eins og lokaniđurstađan ber međ sér:

1. Jóhann Hjartarson 8 ˝ v. (af 11) 2. Héđinn Steingrímsson 8 v. 3. – 5. Bragi Ţorfinnsson, Jón Viktor Gunnarsson og Björn Ţorfinnsson 6 ˝ v. 6. Guđmundur Gíslason 6 v. 7. Guđmundur Kjartansson 5 ˝ v. 8. – 9. Einar Hjalti Jensson og Davíđ Kjartansson 5 v. 10. Örn Leó Jóhannsson 4 ˝ v. 11. Hjörvar Steinn Grétarsson 3 v. 12. Jóhann Ingvason

Jóhann varđ fyrst Íslandsmeistari áriđ 1980 og síđan aftur árin 1984, 1994, 1995 og 1997. Jóhann, sem er 53 ára gamall, er eftir ţví sem nćst verđur komist elsti Íslandsmeistari skáksögunnar en jafnframt sá ţriđji yngsti. Hann komast í ´ann krappan i nokkrum skákum en keppnisreynslan skilađi góđu verki á örlagastundu og sigurinn var verđskuldađur. Ţó ađ Jóhann hafi veriđ međ tapađ tafl gegn Einar Hjalta og um tíma einnig gegn Héđni átti hann síđar góđa vinningsmöguleika í ţeirri skák og var međ gjörunniđ tafl gegn Guđmundi Kjartanssyni í 9. umferđ en missti báđar skákirnar niđur í jafntefli.

Áđur hefur veriđ vikiđ ađ góđri frammistöđu Guđmundar Gíslasonar sem tefldi manna fjörlegast á mótinu. Í pistli fyrir hálfum mánuđi sveik minniđ greinarhöfund sem varđ til ţess ađ Guđmundi Kjartanssyni var sleppt í upptalningu um Íslandsmeistara fyrri ára og er beđist velvirđingar á ţví.

 

Yngsti keppandinn, hinn 22 ára gamli Örn Léo Jóhannsson, háđi prófraun sína á ţessum vettvangi og bćtti stigatölu sína um rösklega 30 stig. Hann tapađi ađ vísu fyrir föđur sínum Jóhanni Ingvasyni náđi en átti marga góđa spretti sbr. eftirfarandi skák sem tefld var undir lok mótsins:

Skákţing Íslands 2016; 9. umferđ:

Örn Leó Jóhannsson – Davíđ Kjartansson

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 Db6 8. Rf3 Be7 9. O-O a5 10. b3 h6 11. a3 g5 12. Be3 cxd4 13. cxd4 Rf8 14. Re1 Bd7 15. Rc2 Rg6 16. Bxg6 fxg6 17. Dd3 O-O-O?

Kóngurinn er betur geymdur á kó0gsvćng. Eftir 17. .. Kf7 er stađan í jafnvćgi.

18. b4 Kb8 19. Hfb1 a4 20. Rc3 Ra7 21. b5 Hc8 22. Rxa4 Bxb5 23. Dd2 Dc7 24. Rc5 He8 25. a4 Bxc5 26. dxc5 Bc4 27. Rd4 Dxe5 28. Db2 Dc7 29. Rb5 Dc6 30. De5 Ka8 31. Rxa7 Kxa7 32. Hb6 Dc7

GCHVRT7333. c6!?

Skilur drottninguna eftir í dauđanum en ekki gengur 33. ... dxe5 vegna 34. Hxb7+ Ka8 (eđa 34. ... Ka6 35. Ha7 mát) 35. Ha7+ Kb8 36. Hb1+ og mátar. 33. ... Dxb6 34. Bxb6+?

Hér vantar ađeins upp á slagkraftinn. Eftir 34. Hb1! getur svartur gefist upp, t.d. 34. ... Hxc6 35. Hxb6 Hxb6 36. Db2 o.s.frv.

34. ... Kxb6 35. cxb7 Kxb7 36. Hb1 Kc6 37. a5 Kc5 38. Hb6 Hc6 39. De3 Kd6 40. Hxc6 Kxc6 41. Db6 Kd7 42. a6 Bxa6 43. Dxa6 Ke7 44. Da7 Kf6 45. Dd4 Kf7 46. g3 Hc8 47. Kg2 Hc4 48. Dd3 g4 49. De3 h5 50. Dh6 He4 51. Dh7+ Kf6 52. Dg8 Hc4 53. Df8+

Stundum hćgt ađ hanga á svona stöđum ef varnarađilinn nćr ađ valda peđin kirfilega. Ţví verđur ekki viđ komiđ núna.

33. ... Ke5 54. Dg7 Kd6 55. Dxg6 d4 56. Dxh5 d3 57. Dg5 Hd4 58. Dd2 Kd5 59. f3 e5 60. Kf2

- og svartur gafst upp.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 18. júní

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.1.): 7
 • Sl. sólarhring: 38
 • Sl. viku: 261
 • Frá upphafi: 8714428

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband