Leita í fréttum mbl.is

Subway í Mjódd (Dagur Ragnarsson) sigrađi á Mjóddarmóti Hugins

IMG_2836Dagur Ragnarsson sem tefldi fyrir Subway í Mjódd sigrađi međ 6,5v af sjö mögulegum á Mjóddarmótinu sem fram fór laugardaginn 4. júní sl. í göngugötunni í Mjódd Annar var Gauti Páll Jónsson međ 6v sem tefldi fyrir Gámaţjónustuna.Dagur og Gauti Páll gerđu jafntefli í 4 umferđ. Úrslitin réđust svo í 6. og nćst síđustu umferđ ţegar Dagur vann Ţorvarđ F. Ólafsson, ÍTR á međan Gauti Páll gerđi jafntefli viđ Tómas Björnsson, Nettó í Mjódd. Dagur sigldi svo sigrinum í höfn í lokaumferđinni međ ţví ađ vinna hinn efnilega Stephan Briem, Valitor sem stóđ sig mjög vel á mótinu. Ţađ voru ţrír skákmenn jafnir í 3. – 5. sćti međ 5v en ţađ voru Ţorvarđur F. Ólafsson, ÍTR, Helgi Brynjarsson, Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins og Dađi Ómarsson, Lyfjaval í Mjódd.

32 skákmađur tók ţátt sem ađeins meira en í fyrra og fer ađ nálgast međal ţátttöku, en ţátttakan er samt töluvert minni en fyrst eftir hruni. Mótiđ var ágćtlega skipađ ţótt flestir sigurvegar síđustu ára vćru vant viđ látnir vegna ţátttöku á Skákţingi Íslands, sem fram fer um ţessar mundir á Seltjarnarnesi. Af ţeim sem tóku ţátt hafđi ađeins Dađi Ómarsson unniđ mótiđ áđur, ţannig ađ viđ fengum nýjan sigurvegara ađ ţessu sinni. Mótshaldiđ tókst vel og komu engin ágreiningsefni upp og í ţetta sinn tókst ađ taka úr umferđ fyrir mótiđ ţćr klukkur sem eiga ţađ til ađ dettta út í hrađskákinni. Veđurspáin fyrir helgina gerđi ráđ fyrir sól og blíđu og bestu helgi sumarsins til ţessa, sem er ekki alveg besta veđriđ fyrir mótshald í göngugötunni í Mjódd. Spáin gekk ekki alveg eftir ţví ţađ var skýjađ fram eftir degi á laugardaginn, ţótt veđriđ vćri annars mjög gott. Ţađ hefđi ţví veriđ hćgt ađ nota skjávarpa en hann reyndist ekki falur í ţetta sinn svo eins og í fyrra var gripiđ til ţess ráđs ađ skákstjóri las upp pörun hverrar umferđar. Ţegar keppendur eru ekki fleiri en í ţessu móti gengur ţađ vel upp. Skákfélagiđ Huginn ţakkar keppendum fyrir ţátttökuna og fyrirtćkjunum fyrir ţeirra framlag til mótsins..

Lokastađan á Mjóddarmótinu:

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Subway í Mjódd, Dagur Ragnarsson6,5322329
2Gámaţjónustan, Gauti Páll Jónsson6292223,5
3ÍTR, Ţorvarđur F. Ólafsson5332320,5
4Slökkviliđ Höfuđborgarsvćđisins, Helgi Brynjarsson5312220,5
5Lyfjaval í Mjódd, Dađi Ómarsson5312219,5
6Nettó í Mjódd, Tómas Bjornsson4,5322317
7Valitor, Stephan Briem4,5302115,8
8Frú Sigurlaug ehf, Óskar Haraldsson4,5262013,3
9Arion banki, Ţórir Benediktsson4292114
10Íslandsbanki í Breiđholti, Dawid Kolka4271911,5
11Sorpa, Sigurđur Freyr Jónatansson4261910,5
12Íslandspóstur, Sigurđur Ingason4261911,5
13Stefán Arnalds4241810,5
14Hjá Dóra, Jón Víglundsson4221510,8
15Ökuskólinn í Mjódd, Ţór Valtýsson3,5271911,5
16BV 60, Jón Úlfljótsson3,521168,25
17Benedikt Briem3,521168,5
18GM Einarsson múrarameist., Eiríkur K. Björnsson329199,5
19Dominos, Hjalmar Sigurvaldason3271910,8
20Efling stéttarfélag, Árni Thoroddsen324177
21Finnur Finnsson323187
22Björgvin Kristbergsson323165,5
23Apótekarinn i Mjódd, Óskar Long Einarsson320154,5
24Landsbankinn í Mjódd, Örn Alexandersson319146
25Konráđ K. Björgólfsson318134,5
26Guđjón Ólafsson315112
27Suzuki bílar, Hörđur Jónasson2,520153,25
28Ármann Pétursson219151,5
29Benedikt Ţórisson219142,5
30Bjartur Ţórisson124170,5
31Sigurjón Ólafsson123160,5
32Pétur Jóhannesson119130,5

 

Lokastađan í chess-results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8765521

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband