8.6.2016 | 05:34
Subway í Mjódd (Dagur Ragnarsson) sigrađi á Mjóddarmóti Hugins
Dagur Ragnarsson sem tefldi fyrir Subway í Mjódd sigrađi međ 6,5v af sjö mögulegum á Mjóddarmótinu sem fram fór laugardaginn 4. júní sl. í göngugötunni í Mjódd Annar var Gauti Páll Jónsson međ 6v sem tefldi fyrir Gámaţjónustuna.Dagur og Gauti Páll gerđu jafntefli í 4 umferđ. Úrslitin réđust svo í 6. og nćst síđustu umferđ ţegar Dagur vann Ţorvarđ F. Ólafsson, ÍTR á međan Gauti Páll gerđi jafntefli viđ Tómas Björnsson, Nettó í Mjódd. Dagur sigldi svo sigrinum í höfn í lokaumferđinni međ ţví ađ vinna hinn efnilega Stephan Briem, Valitor sem stóđ sig mjög vel á mótinu. Ţađ voru ţrír skákmenn jafnir í 3. 5. sćti međ 5v en ţađ voru Ţorvarđur F. Ólafsson, ÍTR, Helgi Brynjarsson, Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins og Dađi Ómarsson, Lyfjaval í Mjódd.
32 skákmađur tók ţátt sem ađeins meira en í fyrra og fer ađ nálgast međal ţátttöku, en ţátttakan er samt töluvert minni en fyrst eftir hruni. Mótiđ var ágćtlega skipađ ţótt flestir sigurvegar síđustu ára vćru vant viđ látnir vegna ţátttöku á Skákţingi Íslands, sem fram fer um ţessar mundir á Seltjarnarnesi. Af ţeim sem tóku ţátt hafđi ađeins Dađi Ómarsson unniđ mótiđ áđur, ţannig ađ viđ fengum nýjan sigurvegara ađ ţessu sinni. Mótshaldiđ tókst vel og komu engin ágreiningsefni upp og í ţetta sinn tókst ađ taka úr umferđ fyrir mótiđ ţćr klukkur sem eiga ţađ til ađ dettta út í hrađskákinni. Veđurspáin fyrir helgina gerđi ráđ fyrir sól og blíđu og bestu helgi sumarsins til ţessa, sem er ekki alveg besta veđriđ fyrir mótshald í göngugötunni í Mjódd. Spáin gekk ekki alveg eftir ţví ţađ var skýjađ fram eftir degi á laugardaginn, ţótt veđriđ vćri annars mjög gott. Ţađ hefđi ţví veriđ hćgt ađ nota skjávarpa en hann reyndist ekki falur í ţetta sinn svo eins og í fyrra var gripiđ til ţess ráđs ađ skákstjóri las upp pörun hverrar umferđar. Ţegar keppendur eru ekki fleiri en í ţessu móti gengur ţađ vel upp. Skákfélagiđ Huginn ţakkar keppendum fyrir ţátttökuna og fyrirtćkjunum fyrir ţeirra framlag til mótsins..
Lokastađan á Mjóddarmótinu:
Röđ | Nafn | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Subway í Mjódd, Dagur Ragnarsson | 6,5 | 32 | 23 | 29 |
2 | Gámaţjónustan, Gauti Páll Jónsson | 6 | 29 | 22 | 23,5 |
3 | ÍTR, Ţorvarđur F. Ólafsson | 5 | 33 | 23 | 20,5 |
4 | Slökkviliđ Höfuđborgarsvćđisins, Helgi Brynjarsson | 5 | 31 | 22 | 20,5 |
5 | Lyfjaval í Mjódd, Dađi Ómarsson | 5 | 31 | 22 | 19,5 |
6 | Nettó í Mjódd, Tómas Bjornsson | 4,5 | 32 | 23 | 17 |
7 | Valitor, Stephan Briem | 4,5 | 30 | 21 | 15,8 |
8 | Frú Sigurlaug ehf, Óskar Haraldsson | 4,5 | 26 | 20 | 13,3 |
9 | Arion banki, Ţórir Benediktsson | 4 | 29 | 21 | 14 |
10 | Íslandsbanki í Breiđholti, Dawid Kolka | 4 | 27 | 19 | 11,5 |
11 | Sorpa, Sigurđur Freyr Jónatansson | 4 | 26 | 19 | 10,5 |
12 | Íslandspóstur, Sigurđur Ingason | 4 | 26 | 19 | 11,5 |
13 | Stefán Arnalds | 4 | 24 | 18 | 10,5 |
14 | Hjá Dóra, Jón Víglundsson | 4 | 22 | 15 | 10,8 |
15 | Ökuskólinn í Mjódd, Ţór Valtýsson | 3,5 | 27 | 19 | 11,5 |
16 | BV 60, Jón Úlfljótsson | 3,5 | 21 | 16 | 8,25 |
17 | Benedikt Briem | 3,5 | 21 | 16 | 8,5 |
18 | GM Einarsson múrarameist., Eiríkur K. Björnsson | 3 | 29 | 19 | 9,5 |
19 | Dominos, Hjalmar Sigurvaldason | 3 | 27 | 19 | 10,8 |
20 | Efling stéttarfélag, Árni Thoroddsen | 3 | 24 | 17 | 7 |
21 | Finnur Finnsson | 3 | 23 | 18 | 7 |
22 | Björgvin Kristbergsson | 3 | 23 | 16 | 5,5 |
23 | Apótekarinn i Mjódd, Óskar Long Einarsson | 3 | 20 | 15 | 4,5 |
24 | Landsbankinn í Mjódd, Örn Alexandersson | 3 | 19 | 14 | 6 |
25 | Konráđ K. Björgólfsson | 3 | 18 | 13 | 4,5 |
26 | Guđjón Ólafsson | 3 | 15 | 11 | 2 |
27 | Suzuki bílar, Hörđur Jónasson | 2,5 | 20 | 15 | 3,25 |
28 | Ármann Pétursson | 2 | 19 | 15 | 1,5 |
29 | Benedikt Ţórisson | 2 | 19 | 14 | 2,5 |
30 | Bjartur Ţórisson | 1 | 24 | 17 | 0,5 |
31 | Sigurjón Ólafsson | 1 | 23 | 16 | 0,5 |
32 | Pétur Jóhannesson | 1 | 19 | 13 | 0,5 |
Lokastađan í chess-results.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 05:57 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 156
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 115
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.