Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna: 3. og 4. umferđ

Ţriđja og fjórđa umferđ Norđurlandamóts stúlkna í Noregi fóru fram í dag. Í B-flokki gerđu Nansý Davíđsdóttir og Svava Ţorsteinsdóttir báđar jafntefli í fyrri umferđ dagsins. Nansý gerđi jafntefli viđ helsta keppinaut sinn í flokknum, Ingrid Greibrokk frá Noregi. Svava gerđi jafntefli gegn Elisabeth Johansson frá Svíţjóđ. Í C-flokki vann Freyja Birkisdóttir góđan baráttusigur gegn Elisabet Hollmerus frá Finnlandi. Batel Goitom Haile tapađi gegn Mikala Hoyerup frá Dannmörku.

DSC 0054

4. umferđin fór fram seinni partinn. Nansý vann glćsilegan sigur gegn áđurnefndri Elisabeth Johansson. Skákin vakti athygli skákskýrenda á stađnum og ţeir fengu undirritađan til ţess ađ skýra hana í beinni útsendingu. Svava lenti snemma í vandrćđum gegn Sara Nćss, frá Noregi, og tapađi. Í C-flokki töpuđu bćđi Freyja og Batel í erfiđum skákum.

DSC 0082

Lokaumferđin hefst kl. 8:30 (6:30 ađ íslenskum tíma) á morgun, sunnudag. Nansý og Svava mćtast innbyrđis. Nansý er í 2. sćti fyrir umferđina og ţarf ađ vinna til ađ eiga möguleika á sigri í flokknum. Batel hefur hvítt gegn finnskri stúlku, Aurora Lappi, og Freyja hefur hvítt gegn hinni sćnsku Agnesi Ng.

DSC 0055

DSC 0051

Ađ lokinni umferđ á morgun er skemmtileg dagskrá sem Norđmennirnir bjóđa upp á. Mér skilst ađ viđ séum á leiđinni í einhvers konar ferđalag á vélsleđum međ viđkomu í tjaldi, ţar sem bjóđa á upp á ţjóđarrétt svćđisins.

DSC 0064

Bestu kveđjur frá Alta.

- Björn Ívar Karlsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband