Leita í fréttum mbl.is

Skáknámskeiđ fyrir fullorđna á laugardaginn

Skákakademían í samstarfi viđ Laugalćkjarskóla stendur fyrir skáknámskeiđi fyrir skákmenn 16 ára og eldri dagana 30. apríl (laugardagur) og 8. maí (sunnudagur). Námskeiđiđ fer fram í Laugalćkjarskóla. Fyrirlesarar verđa FM Ingvar Ţór Jóhannesson og FM Björn Ívar Karlsson. Ingvar Ţór er landsliđseinvaldur karla fyrir Ólympíuskákmótiđ í Bakú 2016 og Björn Ívar landsliđseinvaldur kvenna.

Landsliđseinvaldurinn Ingvar Ţór mun reyna ađ dýpka skilning manna á miđtaflinu. „Miđtafliđ er sá hluti skákarinnar ţar sem skákmenn lenda oft í vandrćđum og er ţađ yfirleitt tengt ţví ađ finna réttu plönin. Ég mun miđla til ţátttakenda ýmsum hugmyndir sem koma ađ miđtöflum međ ríka áherslu á peđ, „peđabreak“ og týpísk plön eins og minnihlutaárás. Einnig mun ég fjalla um skiptamunsfórnir og mismunandi tilgang ţeirra.“ – Ingvar Ţór Jóhannesson

Landsliđseinvaldurinn Björn Ívar hefur hćkkađ mikiđ á stigum síđustu árin og tryggđi sér fyrr á árinu sinn fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Björn hefur mikiđ stúderađ endatöfl síđustu misserin sem hann telur lykilatriđi í nýlegum árangri sínum.  „Ég mun fara í hvernig á ađ sjá fyrir sér endatafliđ í byrjun og miđtafli. Ţetta mun bćta skákstyrk manna ţannig ađ ţeir munu öđlast aukiđ sjálfstraust viđ borđiđ og vita hvenćr ţeir eiga ađ skipta upp í endatafl (sem ţeir vita ađ er unniđ) menn lćra ađ haga peđastöđunni sinni eftir ţví hvađa menn eru eftir á borđinu. Ég mun einnig fara í mikilvćg atriđi í helstu hróksendatöflum, lykilatriđi í biskupaendatöflum og peđsendatöflum, drottning gegn hrók, mát međ tveimur biskupum, mát međ biskup og riddara. Ţá mun ég taka fyrir dćmi úr endatöflum ţekktra meistara skáksögunnar. Get sannarlega lofađ ţví ađ menn bćta sig um hiđ minnsta 50-100 stig ef ţeir lćra efniđ.“ – Björn Ívar Karlsson.

 

Kennt er báđa dagana frá 12:00 – 16:00, međ kaffihléum. Kennslan verđur í formi fyrirlestra og fá ţátttakendur efni fyrirlestrana ađ námskeiđi loknu.

Liđsmenn stórefnilegrar unglingasveitasveitar Laugalćkjarskóla munu einnig sitja námskeiđiđ.

Skráning á stefan@skakakademia.is

Námskeiđsgjald: Kr. 13.900. Kaffi og međ ţví innifaliđ. Greiđa skal í síđasta lagi 2. maí.

Sé greitt fyrir 28. apríl kostar námskeiđiđ kr. 9.900.

Leggist inn á reikning Skákakademíunnar: 0101-26-083280, kt. 700608-3280.

ATH: Hámarksţátttökufjöldi miđast viđ átján.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8765547

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband