Leita í fréttum mbl.is

Sviptingar á áskorendamótinu - Caruana og Anand efstir

Ţađ eru gríđarlegar sviptingar á áskorendamótinu í Moskvu og nýir menn í forystu eftir nánast hverja umferđ. Ţađ breyttist ekki í dag. Caruana (2794) er sem fyrr efstur en Anand (2762) jafnađi hann ađ vinningum međ góđum sigri á Karjakin (2760) sem var efstur ásamt Kananum fyrir umferđina.

Svidler vann (2757) vann svo Aronian (2786) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Anish Giri (2793) gerđi sitt ellefta jafntefli í jafn mörgum skákum. 

Sex keppendur af átta eru á eins vinnings bili og eiga ţví enn möguleika á ađ sigra á mótinu. Ađeins Nakamura og Topalov eru úr leik.

Tólfta umferđ af fjórtán hefst kl. 12 á morgun. Ţá tefla Nakamura-Anand, Caruana-Aronian, Karjakin-Topalov og Svidler-Giri.

Stađan (tvíklikka til ađ stćkka töflu)

Áskoenda-stađan

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 20
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8765259

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband