Leita í fréttum mbl.is

Fimm efstir í áskorendaflokki

 

áskorendaflokkur2

Ţađ er fjörlega teflt í áskorendaflokki í Stúkunni og hart barist um sćtin tvö í landsliđsflokki sem í bođi eru. Í annarri umferđ sem fram fór í gćr unnu hinir stigalćgri á tveimur efstu borđunum. Björgvin Víglundsson (2164) vann Dag Ragnarsson (2243) á ţví fyrsta og Jón Trausti Harđarson (2058) Vigni Vatnar Stefánsson (2228)á ţví öđru. 

Úrslit 2. umferđar má finna hér.

Jón Trausti, Björgvin eru efstir međ tvo vinninga ásamt Ţorvarđi F. Ólafssyni (2195), Oliver Aroni Jóhannessyni (2177) og Jóhanni Ingvasyni (2171).

Ţađ stefnir í hörkuumferđ í dag. Björgvin teflir viđ Ţorvarđ og Jón Trausti viđ Jóhann. Á ţriđja borđi gćti stefnt í hörkuviđureign Davíđs Kjartanssonar (2348), sem mátti teljast ljónheppinn ađ vinna Halldór Pálsson (2004) í gćr og Lenku Ptácníková (2192)

Umferđ dagsins hefst kl. 14. Pörun umferđinnar má finna hér.

Áhorfendur eru velkomnir í Stúkuna. Ţar eru mjög góđar ađstćđar fyrir skákáhugamenn. Međal annars hefur Birnukaffi flutt sig tímabundiđ um set og hćgt ađ kaupa ljúffengur vöfflur í Stúkunni.

Fyrir ţá sem heima sitja verđur hćgt ađ fylgjast međ skák Björgvins og Ţorvarđs í beinni hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 19
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 154
  • Frá upphafi: 8765258

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband