Leita í fréttum mbl.is

Rúnar Ísleifsson vann sigur á Páskaskákmóti Hugins

IMG_6041
Rúnar Ísleifsson
vann sigur á Páskaskákmóti Hugins (N) sem fram fór á Húsavík í gćrkvöldi, eftir mjög jafna keppni viđ Tómas Veigar Sigurđarson og Smára Sigurđsson. Svo jöfn var rimma ţeirra félaga ađ ţeir voru nákvćmlega jafnir á öllum tölum, međ 4 vinninga hver og ómögulegt ađ skera úr um sigurvegarann.

Til tals kom ađ láta ţá glíma um titilinn en svo var ákveđiđ ađ ţeir tefldu aftur til úrslita og ţá vann Rúnar báđar sínar skákir. Smári vann svo Tómas og ţar međ annađ sćtiđ í mótinu. Tómas endađi ţví í ţriđja sćti.

Allir keppendur, sem voru óvenjulega fáir í mótinu fengu svo páskaegg í ţátttökuverđlaun, rétt eins og börnin og unglingarnir sem tefldu fyrr um daginn í skákţingi Hugins U-16 ára.

Tímamörk í mótinu voru 10 mín á mann.

Mótiđ á chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 22
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8766441

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband