Leita í fréttum mbl.is

Snorri og Kristján meistarar – Fannar Breki efstur á mótinu

Páskaeggajmót Hugins norđur

Skákţing Hugins fyrir 16 ára og yngri fór fram á Húsavík í gćr. 18 keppendur mćttu til leiks og ţar af fjórir gesta keppendur frá Akureyri. Tefldar voru 7 umferđir eftir swiss-managerkerfinu og var umhugsunartíminn 10 mín á mann. Keppnin var jöfn og spennandi en svo fór ađ lokum ađ Fannar Breki Kárason frá Akureyri varđ efstur međ 6 vinninga. Í öđru sćti varđ Snorri Már Vagnsson međ 5 vinninga og varđ hann ţví skákmeistari Hugins (N) í U-16 ára flokki.

Snćr Sigurđsson frá Akureyri, Eyţór Kári Ingólfsson og Jakub Statkiewicz fengu einnig 5 vinninga en röđuđust neđar á stigum. Í flokki keppenda fćddra 2005 eđa síđar vann hinn ungi og efnilegi Kristján Ingi Smárason sigur međ 4 vinninga af 7 mögulegum, en hann er einungis í 2. bekk. Sváfnir Ragnarsson, sem einnig er í 2. bekk, varđ í öđru sćti međ 3 vinninga og Magnús Máni Sigurgeirsson varđ ţriđji einnig međ 3 vinninga.

Allir keppendur fengu páskaegg númer 4 fyrir ţátttökuna, en ţrír efstu í báđum flokkum fengu verđlaunapeninga og sigurvegararnir farandbikara ađ auki. Mótsstjóri var Hermann Ađalsteinsson.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 25
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8766444

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband