Leita í fréttum mbl.is

Austfirđingur efstur í Ásgarđi í dag.

Ćsir tefldu sinn tuttugasta skákdag vetrarins í gćr í Ásgarđi, sem er félagsheimili FEB í Reykjavík. Ţađ voru óvenju fáir sem mćttu til leiks í gćr eđa tuttugu skákvíkingar. Kannski er flensan ađ angra menn. Ţađ var skákvinur okkar af  austfjörđum  Viđar Jónsson  sem varđ efstur ásamt ţeim Ţór Valtýssyni og Friđgeir Hólm allir međ 7˝ vinning af 10 mögulegum. Viđar var efstur á stigum og telst ţví vera Hrókur dagsins.

Guđfinnur R Kjartansson var einn í fjórđa sćti međ 7 vinninga. Ţađ er mjög sjaldgćft ađ Guđfinnur fari niđur fyrir fimmta sćti, ţađ hefur ţó komiđ fyrir.

Nćstu tólf voru svo ađ bítast í miđju mođinu.

Ţeir sem voru síđan í neđsta hópnum í gćr virđast varla hafa nennt ţessu, ţví ađ ţeir hafa oft fiskađ betur.

Svona er nú skákin bara, ţađ dugir ekki ađ hafa bara annađ augađ opiđ.

Nćsta ţriđjudag halda Ćsir sitt meistaramót, ţađ er međ sama sniđi

Tefldar verđa 10 umferđir međ 10. mín. umhugsun.

Allir skákmenn 60 + velkomnir.

Sjá nánari úrslit í međf. töflu

Clipboard02

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8766298

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband