Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Hannes Hlífar Stefánsson (2600) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Tryggi Leifur Óttarsson (1624) er stigahćstur nýliđa og Vignir Vatnar Stefánsson (157) hćkkar mest frá febrúar-listanum.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2600) er stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum er Hjörvar Steinn Grétarsson (2572) og Héđinn Steingrímsson (2567).

Nr.SkákmađurTitStigMism
1Stefansson, HannesGM26000
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM25720
3Steingrimsson, HedinnGM25670
4Olafsson, HelgiGM25460
5Hjartarson, JohannGM25410
6Petursson, MargeirGM25090
7Arnason, Jon LGM24930
8Danielsen, HenrikGM24880
9Kristjansson, StefanGM24787
10Gunnarsson, Jon ViktorIM24605
11Gretarsson, Helgi AssGM24520
12Kjartansson, GudmundurIM2446-10
13Thorsteins, KarlIM2435-14
14Gunnarsson, ArnarIM24260
15Thorfinnsson, BragiIM24190
16Thorhallsson, ThrosturGM2416-7
17Thorfinnsson, BjornIM2410-8
18Ulfarsson, Magnus OrnFM23805
19Olafsson, FridrikGM23770
20Arngrimsson, DagurIM23760


Stigahćstu nýliđar

Tryggi Leifur Óttarsson (1624) er stigahćstur nýliđa. Í nćstum sćtum eru Gabríel Freyr Björnsson (1454) og Tryggi K. Ţrastarson (1450).

Nr.SkákmađurTitStigMism
1Ottarsson, Tryggvi 16241624
2Bjornsson, Gabriel Freyr 14541454
3Thrastarson, Tryggvi K 14501450
4Briem, Benedikt 11241124
5Runarsson, Jon Hreidar 10851085
6Gudmundsson, Gunnar Erik 10591059


Mestu hćkkanir

Vignir Vatnar Stefánsson hćkkar mest frá febrúar-listanum eđa um 157 skákstig. Í nćstum sćtum eru Stephan Briem (154) og Hjörtur Kristjánsson (136).

Nr.SkákmađurTitStigMism
1Stefansson, Vignir Vatnar 2228157
2Briem, Stephan 1514154
3Kristjansson, Hjortur 1488136
4Njardarson, Daniel Ernir 1425106
5Luu, Robert 159997
6Kravchuk, Mykhaylo 159692
7Mai, Alexander Oliver 155878
8Jonsson, Gauti Pall 199675
9Mai, Aron Thor 178470
10Kristofersson, Sindri Snaer 121270


Stighćstu ungmenni (1996 og síđar)


Dagur Ragnarsson (2243) er stigahćsi skákmađur landsins 20 ára og yngri. Vignir Vatnar Stefánsson (2228) er kominn alla leiđ upp í annađ sćtiđ eftir frábćrt tímabil. Oliver Aron Jóhannesson (2177) er ţriđji.

 

Nr.SkákmađurTitStigB-dayMism
1Ragnarsson, DagurFM2243199724
2Stefansson, Vignir Vatnar 22282003157
3Johannesson, OliverFM21771998-21
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 21571999-49
5Thorhallsson, Simon 20921999-65
6Hardarson, Jon Trausti 20581997-1
7Heimisson, Hilmir Freyr 20482001-40
8Birkisson, Bardur Orn 2017200063
9Jonsson, Gauti Pall 1996199975
10Sigurdarson, Emil 196819960

 

Heimslistann má nálgast hér.

Reiknuđ skákmót

  • Skákţing Reykjavíkur
  • Nóa Síríus-mótiđ (a- og b-flokkur)
  • Skákţing Akureyrar + aukakeppni
  • Bikarsyrpa TR #4
  • Hrađskákmót Reykjavíkur
  • Hrađskákmót Nóa Síríus
  • Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur (atskák)
  • TR barna blitz (hrađskák)

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8765561

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband