Leita í fréttum mbl.is

Carlsen öruggur sigurvegari Tata Steel-mótsins

carlsen-seier-tata

Magnus Carlsen (2844) vann öruggan sigur á Tata Steel-mótinu sem lauk í Wijk aan Zee í Hollandi í dag. Heimsmeistarinn gerđi jafntefli viđ Ding Liren (2766) í lokaumferđinni og hlaut 9 vinninga í 13 skákum. Ding Liren varđ í 2.-3. sćti međ 8 vinninga ásamt Fabiano Caruana (2787).

Ţetta er ţriđji sigur Carlsens í röđ á mótinu. Hann hefur unniđ mótiđ í 6 af síđustu 8 skiptum.

Síđan 10. janúar sl. hefur hann 22 skákir (32 skákir tefldar alls). Hefur teflt 35 skákir í röđ án taps. Hver segir ađ hann sé ađ gefa eitthvađ eftir?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 25
 • Sl. viku: 173
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 144
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband