Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur Eiríksson efstur á Skákţingi Akureyrar

Í dag var tefld fjórđa umferđ á Skákţingi Akureyrar. Leikar fóru sem hér segir:

 • Sigurđur Eiríksson-Hreinn Hrafnsson             1-0
 • Jón Kristinn Ţorgeirsson-Haraldur Haraldsson    1-0
 • Andri Freyr Björgvinsson-Símon Ţórhallsson      1-0

Sigurđur Eiríksson hefur unniđ allađ sínar skákir, ţrjár ađ tölu. Jón Kristinn hefur einnig unniđ ţrjár skákir, en tapađ einni, fyrir fyrrnefndum Sigurđi.

Ađrir keppendur eru skemmra komnir og virđist nú líklegast ađ keppnin um meistaratitilinn standi milli ţeirra kumpána.


Heimasíđa SA


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband