Leita í fréttum mbl.is

Gylfi sigrađi á Toyota-skákmótinu

Toyota 2016- Úrslitaskákin
Ćsir skákfélag eldri borgara í Reykjavík og Toyota héldu sitt árlega stórmót í gćr í söludeild  Toyota í Garđabć. Ţetta var áttunda Toyota mótiđ sem er haldiđ í söludeild Toyota. Fyrsta Toyota mótiđ var haldiđ 2008 í félagsheimili F E B Stangarhyl 4 áriđ  2008. Garđar Guđmundsson  formađur Ása setti mótiđ međ stuttri rćđu

Ţetta var ţrćlsterkt mót, mannađ mörgum sterkum skákmeisturum og hart barist í öllum umferđum á flestum borđum. Ţađ mćttu tuttugu og átta öđlingar til leiks í gćr. Höfđingjarnir í Toyota byrjuđu á ţví ađ gefa okkur ţrjú skáksett sem Hrafn Jökulsson var nýbúinn ađ fćra ţeim fyrir veittan stuđning.

Toyotamótiđ - Efstu menn sem mćttust í 7 umferđViđ stjórnarmenn ákváđum strax ađ hafa ţessi skáksett sem aukaverđlaun og verđlauna ţá sem urđu neđstir ţannig ađ tveir neđstu menn í mótinu fengu ný töfl  og elsti ţátttakandinn sem var Björn Víkingur Ţórđarson. Björn verđur 85 ára á árinu, hann er samt ennţá stórvarasamur viđ skákborđiđ. Í fyrstu umferđ tefldi Björn međ hvítu á fyrsta borđi og forstjóri Toyota Úlfar Steindórsson startađi mótinu međ ţví ađ leika fyrsta leikinn fyrir hann. Guđfinnur R Kjartansson kom fćrandi hendi og gaf ţrjú Kćrleikstré sem voru dregin út í mótslok.

Toyota 2016 Yfirlitsmynd  telft innan um bílaflotann -eseŢá er komiđ ađ úrslitum mótsins. Ţađ voru ađeins tveir skákmenn sem fóru taplausir í gegnum mótiđ. Ţađ voru ţeir Gylfi Ţórhallsson og Sćvar Bjarnason sem báđir fengu 7˝ vinning af 9 mögulegum. Gylfi var hćrri á stigum og varđveitir ţví bikarinn  nćsta ár.

Í ţriđja sćti varđ Guđfinnur R Kjartansson međ 6˝ vinning. Guđfinnur tapađi ađeins einni skák, ţađ var Sćvar sem náđi ađ vinna hann. Júlíus Friđjónsson og Jóhann Örn Sigurjónsson voru svo jafnir í  fjórđa til fimmta sćti međ 6 vinninga. Í mótslok afhenti Úlfar sextán efstu mönnum peninga verđlaun.

Úlfar sagđi svo í mótslok ađ hann vonađist eftir ađ sjá okkur alla eftir eitt ár ţegar tíunda Toyota mótiđ yrđi haldiđ. 

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir Frá ESE

Ćsir 2016-01-29


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 8763709

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband