Leita í fréttum mbl.is

Gunni Gunn vann jólamót Riddarans

GUNNAR KR. GUNNARSSON (82) á sigurbraut - ESE-001Hinn aldni meistari Gunnar Kr. Gunnarsson (82), sem hefur marga fjöruna sopiđ, gat leyft sér ađ brosa breitt, ađ loknu Jólaskákmóti  Riddarans sem fram fór međ hátíđlegum brag í Vonarhöfn nú í vikunni. Ţó kyrrđ og friđur ađventunar svifi yfir vötnunum ríkti hatrömm skálmöld á skákborđunum. Ţar var ekki nein lognmolla heldur logađi allt í skörpum heiftarlegum átökum svo viđ lá ađ upp úr syđi milli manna.  Gunnar hafđi ţegar tryggt sér yfirburđasigur fyrir lokaskákina sem hann gaf Kristjáni Stefánssyni í jólagjöf. smile

Áhćttusćkni sumra mátti sín lítiđ gegn gömlum reynsluboltum sem beittu rólegri stöđuuppbyggingu blandađri  yfirvegađri áhćttufćlni og breyttu vörn í sókn á einu augabragđi.

Mótiđ var öllum opiđ og hinir gömlu skákmerđir sem ţreyta ţar tafl vikulega höfđu mikla ánćgju af ţátttöku hinna upprennandi meistara Gauta Páls og Vignis Vatnars sem tefldu í hópi margra ţeirra í Gallerý Skák enn yngri ađ aldri á árum áđur.

Nýársmót Riddarans, fer fram 30. desember nk og hefst ađ venju kl. 13. Allir velkomnir óháđ aldri og félagsađild. Ekki verđur teflt á Ţorláksmessu enda ţótt miđvikudagur sé.

RIDDARINN - JÓLAMÓT 2015 - Úrslit međ vettvangsmyndum

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765257

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband