Leita í fréttum mbl.is

IO (International Organizer) - námskeið haldið hérlendis 8. og 9. janúar

IO-námskeið (International Organizer) verður haldið í fyrsta sinn hérlendis dagana 8. og 9. janúar nk.

Þetta er fyrsta slíka námskeið sem haldið er hérlendis. Að sækja slíkt námskeið er nauðsynlegt fyrir þá sem vija fá IO-gráðu. Til að fá IO-gráðu þurfa menn að auki þrjá IO-áfanga fyrir mótahald.

Meðal efnis sem farið er yfir á námskeiðinu eru almennar mótsreglur, mótsreglur FIDE, stjórnun og kynning móta.

Þátttökugjöld eru kr. 4.900. Innilfalið í því eru öll námskeiðsgögn og veitingar.

Leiðbeinandi verður Gunnar Björnsson og honum til aðstoðar er Róbert Lagerman. Báðir hafa þeir verið útnefndir IO frá FIDE.

Nánari upplýsingar á heimasíðu FIDE.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8765261

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband