18.12.2015 | 09:37
Gunni Gunn vann jólamót Riddarans
Hinn aldni meistari Gunnar Kr. Gunnarsson (82), sem hefur marga fjöruna sopið, gat leyft sér að brosa breitt, að loknu Jólaskákmóti Riddarans sem fram fór með hátíðlegum brag í Vonarhöfn nú í vikunni. Þó kyrrð og friður aðventunar svifi yfir vötnunum ríkti hatrömm skálmöld á skákborðunum. Þar var ekki nein lognmolla heldur logaði allt í skörpum heiftarlegum átökum svo við lá að upp úr syði milli manna. Gunnar hafði þegar tryggt sér yfirburðasigur fyrir lokaskákina sem hann gaf Kristjáni Stefánssyni í jólagjöf.
Áhættusækni sumra mátti sín lítið gegn gömlum reynsluboltum sem beittu rólegri stöðuuppbyggingu blandaðri yfirvegaðri áhættufælni og breyttu vörn í sókn á einu augabragði.
Mótið var öllum opið og hinir gömlu skákmerðir sem þreyta þar tafl vikulega höfðu mikla ánægju af þátttöku hinna upprennandi meistara Gauta Páls og Vignis Vatnars sem tefldu í hópi margra þeirra í Gallerý Skák enn yngri að aldri á árum áður.
Nýársmót Riddarans, fer fram 30. desember nk og hefst að venju kl. 13. Allir velkomnir óháð aldri og félagsaðild. Ekki verður teflt á Þorláksmessu enda þótt miðvikudagur sé.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 4
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 8779010
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.