Leita í fréttum mbl.is

Tómas 15 mín meistari annađ áriđ í röđ

Tómas-Veigar-15-mín-250x167Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á 15. mín skákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík í gćrkvöld. Tómas fékk sex vinninga af sjö mögulegum. Smári Sigurđssonvarđ í öđru sćti međ fimm og hálfan og Hlynur Snćr Viđarsson ţriđji međ fimm vinninga.

Jakub Statkiewicz vann sigur í U-16 ára flokki međ 3,5 vinninga, Ari Ingólfssonvarđ annar međ 3 vinninga og bróđir hans Eyţór Kári ţriđji međ 2 vinninga. 14 keppendur tóku ţátt í mótinu og ţar af fimm í U-16 ára flokki.

Sigurbjörn Ásmundsson tók međfylgjandi myndir á mótinu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband