Leita í fréttum mbl.is

Örn Leó unglingameistari Íslands

Örn Leó unglingameistari Íslands
Örn Leó Jóhannsson, Skákfélagi Reykjanesbćjar, sigrađi á Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór um helgina. Átta keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ allir viđ alla međ 25 10 á klukkunni. Örn byrjađi mótiđ af miklum krafti og eftir fimm umferđir hafđi hann enn fullt hús. Í síđustu tveimur umferđunum beiđ hans krefjandi verkefni ţar sem biđu hans Fjölnispiltarnir Jón Trausti Harđarson og Dagur Ragnarsson. Örn náđi auđveldu jafntefli gegn Jóni Trausta og hafđi ţá vinningsforskot á Dag fyrir síđustu umferđina. Dagur tefldi stíft til sigurs og á hrós skiliđ fyrir ađ ná ađ leggja endalausar ţrautir fyrir Örn. Örn stóđst ţćr allar í vel tefldri skák og endađi Dagur á ađ leggja allt í sölurnar í endatafli og tapađi ađ lokum. 

Međ sigrinum tryggđi Örn sér sćti í landsliđsflokki áriđ 2016 sem ađ líkur lćtur verđur tefldur í maí. Sannarlega glćsilegt hjá ţessum vaxandi og hćfileikaríka skákmanni. Athyglisvert varđandi árangur Arnar er ađ hann hefur lítt sćtt formlegri kennslu á sínum skákferli nema ţá helst frá föđur sínum Jóhanni Ingvarssyni.

Mótstaflan á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 14
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 189
 • Frá upphafi: 8705168

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband