Leita í fréttum mbl.is

Örn Leó efstur á Unglingameistaramóti Íslands

Örn Leó Jóhannsson er efstur á Unglingameistaramóti Íslands međ fullt hús ţegar fimm umferđum af sjö er lokiđ. Átta skákmenn tefla einfalda umferđ allir viđ alla međ umhugsunartímanum 25 10.

Fast á hćla Arnar kemur Dagur Ragnarsson en Örn og Dagur tefla í síđustu umferđinni. Til mikils er ađ vinna en Unglingameistari Íslands 2015 tryggir sér sćti í landsliđsflokki á nćsta ári samkvćmt lagabreytingu á síđasta ađalfundi SÍ.

Sjötta umferđ hefst á morgun klukkan 12:00 á sal Skákskólans.

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 5
 • Sl. sólarhring: 49
 • Sl. viku: 325
 • Frá upphafi: 8694120

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 252
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband