Leita í fréttum mbl.is

Góđ byrjun í Sardiníu

Margeir og Jóhann

Ţađ gekk almennt vel hjá íslensku skákmönnunum í fyrstu umferđ sjöunda Bjarnarhöfđa mótsins sem fram fer í Sardínu. Sextán Íslendingar taka ţátt í mótinu. Međ fylgihlutum eru Íslendingarnar alls 30 talsins.

Veronika vann góđan sigur

Í fyrstu umferđ unnust 9 skákir, 3 jafntefli og 4 skákir töpuđust.  Margeir og Friđrik unnu báđir góđir sigra en Jóhann ţurfti ađ sćtta sig viđ jafntefli.

Ađstćđur á stađnum eru afar góđar. Skákstađurinn flottur og allt til stađar. Yuri Garret ađalskipugeggjari mótsins er afar fćr sem slíkur. í gćr eftir skákir setjast menn niđur á hótelbarnum og fara yfir skákirnar.

Friđrik í fyrstu

Mótshaldarinn setti mótiđ og tók fram ađ hversu mikill heiđur ţađ vćri fyrir mótiđ ađ hafa Friđrik Ólafsson ţar og var vel klappađ í salnum. 

Hörđur

Teflt er eftir ađlöguđu svissnesku kerfi ţar sem keppendum er skipt upp í nokkrar grúppur. Ég sjálfur var t.d. efstur í minni grúppu í gćr og tefldi viđ Írann Jim Murray. Í dag tefli ég viđ Alan Byron, sem margir ţekkja úr Reykjavíkurskákmótinu, ţrátt fyrir ađ hann tapađ fyrir Brunello. Ćtla ađ reyna ađ stúdera ţetta kerfi og athuga hvort ţetta gćti veriđ eitthvađ fyrir Reykjavíkurskákmótiđ. Ekki víst ađ kerfi sem hannađ er fyrir 124 eigi endilega viđ ţar. 

Margeir, Friđrik og Jóhann verđa sem fyrr í beinni í dag en umferđin hefst kl. 13. Í ţann hóp bćtist viđ Áskell Örn Kárason sem teflir viđ ítalska stórmeistarann Sabino Brunello (2526).

Bestu kveđjur frá Sardínu,
Gunnar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 35
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 8766226

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 186
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband