Leita í fréttum mbl.is

Grćnlandssyrpan í Vin á mánudag: Borgarstjórinn heiđursgestur

26Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er heiđursgestur á Grćnlandsmóti Hróksins og Vinaskákfélagsins, sem haldiđ verđur í Vin mánudaginn 8. júní klukkan 13. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Ţetta er annađ mótiđ í Flugfélagssyrpu FÍ, Hróksins og Vinaskákfélagsins, en sigurvegarinn fćr ferđ fyrir tvo til Grćnlands.

Fyrsta mótiđ í Flugfélagssyrpunni fór fram 4. maí og ţar sigrađi Róbert Lagerman. Fjögur mót eru í syrpunni og er reiknađur árangur úr ţremur bestu mótum hvers keppanda. Spennandi verđur ađ fylgjast međ framhaldinu, en Héđinn Steingrímsson, stórmeistari og nýbakađur Íslandsmeistari, sigrađi í Flugfélagssyrpunni 2014.

19Vinaskákfélagiđ var stofnađ af liđsmönnum Hróksins 2014 og hefur síđan stađiđ fyrir reglulegum ćfingum í Vin, bata- og frćđslusetri Rauđa krossins viđ Hverfisgötu 47. Ţangađ eru allir hjartanlega velkomnir.

Ađ vanda eiga keppendur og gestir í Vin von á ljúffengum veitingum. Bakarameistarinn, sem hefur veriđ bakhjarl Vinaskákfélagsins frá upphafi, leggur til gómsćta tertu og heimamenn í Vin leggja til ljúffengar vöfflur.

 

 

Böđvar Böđvarsson trésmíđameistari og Jón Gnarr borgarstjóri stinga saman nefjum í Vin.

Gunnar Björnsson forseti SÍ og Ţórdís Rúnarsdóttir forstöđumađur í Vin.

Ţórir Guđmundsson og stórmeistarinn Regína Pokorna á Sumarhátíđ Hróksins í Vin 2003.

Jón Kristjánsson heilbrigđisráđherra teflir viđ Hrafn í Vin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 37
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 8766228

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 188
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband