Leita í fréttum mbl.is

Fjórđa umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 14 í dag í Hörpu - halda sviptingarnar áfram?

P1040266

Fjórđa umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 14 í Háuloftum í Hörpu í dag. Í gćr var bođiđ upp á afar spennandi og sviptingarsamar skákir sem buđu upp á mjög óvćnt úrslit. Hannes Hlífar er efstur međ 2,5 vinning en Héđinn, Henrik og Hjörvar eru skammt undan međ 2 vinninga.

Ađalskák umferđinnar svona fyrirfram verđur ađ teljast skák Henriks og Héđins. Forystusauđurinn Hannes teflir viđ Einar Hjalta og Hjörvar teflir viđ Íslandsmeistarann frá í fyrra Guđmund Kjartansson. 

Umferđ dagsins

4umferd

Stađan

Stađan

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Hörpu. Öllum skákununum varpađ upp á skjá og heitt á könnunni!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765812

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband