Leita í fréttum mbl.is

Áskell Örn skákmeistari Akureyrar

Áskell Örn KárasonÍ dag lauk sjöundu og síđustu umferđ Norđurorkumótsins, Skákţingi Akureyrar 2015. Fyrir lokaumferđina var Jón Kristinn Ţorgeirsson efstur, hálfum vinningi á undan formanninum, Áskeli Erni og einum vinningi á undan Ólafi Kristjánssyni. Ađrir áttu ekki möguleika á sigri í mótinu.

Svo fór ađ Áskell Örn sigrađi Ólaf en Jón Kristinn tapađi sinni fyrstu og einu skák á mótinu gegn Smára Ólafssyni. Ţar međ komst Áskell hálfum vinningi upp fyrir ungstirniđ Jón Kristinn. Smári og Símon Ţórhallsson deildu ţriđja sćtinu.

Lokastöđuna í mótinu má sjá á Chess-Results.

Nánar verđur fjallađ um mótiđ síđar. Úrslit lokaumferđirnar má finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband