Leita í fréttum mbl.is

Pálmi efstur á Skákţingi Skagafjarđar

Pálmi SighvatssonFjórđa og nćstsíđasta umferđ Skákţings Skagafjarđar 2015 – Landsbankamótsins var tefld í gćr og urđu nokkrar sviptingar á toppnum. Pálmi Sighvats hafđi betur gegn Jóni Arnljótssyni og sigldi ţar međ fram úr Jóni og leiđir mótiđ međ 3˝ vinning. Pálmi er greinilega í fínu formi og teflir af miklu öryggi.

Birkir Már Magnússon hafđi sigur gegn Jakobi Sćvari Sigurđssyni og er ţar međ kominn upp ađ hliđ Jóns međ ţrjá vinninga. Nćstir, međ 2˝ vinning, koma svo Ţór Hjaltalín og Pétur Bjarnason.

Fyrir lokaumferđina, sem tefld verđur nćsta miđvikudag, er ljóst ađ ţrír efstu, ţeir Pálmi, Jón og Birkir, eiga enn möguleika á ađ hafa sigur í mótinu og stefnir í harđa baráttu. Birkir mun stýra hvítu mönnunum gegn Pálma, en Jón ţeim svörtu gegn Ţór Hjaltalín.

Önnur úrslit og pörum 5. umferđar má sjá á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.6.): 23
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8766339

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband