Leita í fréttum mbl.is

Frikkinn 2015 fer fram á föstudagskvöld!

frikkinn_2015
Frikkinn 2015 
fer fram nú á föstudagskvöldiđ á fyrsta skemmtikvöldi ársins og hefst ţađ kl. 20.00

Taflfélag Reykjavíkur bíđur til veislu Friđriki Ólafssyni til heiđurs.  Tefldar verđa stöđur úr skákum afmćlisbarns vikunnar og heiđursborgara Reykjavíkur.  Viđ hvetjum alla skákmenn til ađ heiđra Friđrik međ ţáttöku, og um leiđ gefst frábćrt tćkifćri til ađ tefla stöđur úr sumum af mögnuđustu skákum meistarans okkar.

Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:

 1. Tefldar verđa stöđur úr skákum Friđriks Ólafssonar
 2. Tefldar verđa 12 skákir međ 5 mínútna umhugsunartíma
 3. Keppendur tefla innbyrđis eina skák međ hvítt og eina skák međ svart. (2. skáka viđureign milli keppenda)
 4. Tvćr stöđur úr skákum Friđriks verđa í bođi í hverri viđureign.  Sá sem stýrir svörtu mönnunum í hvorri skák velur hvor stađan er tefld!  Hvítur á alltaf fyrsta leik í stöđunum.
 5. Stöđurnar geta bćđi veriđ úr ţekktum byrjunum eđa ţegar ţeim sleppir.
 6. Gerđ verđa eitt eđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur.
 7. Verđlaun:
  1.sćti 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
  2.sćti 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
  3.sćti 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga.
 8. Ţátttaka á ţetta sérstaka skemmtikvöld er ókeypis.
 9. Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.
 10. Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Frikkinn 2015

Tekiđ skal fram ađ í vor verđur haldin skemmtikvöldakóngakeppni ţar sem Mórinn 2014,Karlöndin 2014, Úlfurinn 2014, Frikkinn 2015 og ađrir sigurvegarar skemmtikvöldanna munu mćtast í uppgjöri ţeirra bestu.

Veriđ velkomin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (28.2.): 30
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 297
 • Frá upphafi: 8716072

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 213
 • Gestir í dag: 19
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband