Leita í fréttum mbl.is

Stefán, Jón Viktor og Björn efstir á Skákţingi Reykjavíkur

Stefán Kristjánsson (2492), Jón Viktor Gunnarsson (2433) og Björn Ţorfinnsson (2373) eru efstir og jafnir međ 6˝ vinning ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í gćr. Athyglisvert er ađ ţeir töpuđu allir óvćnt í ţriđju umferđ en hafa heldur betur náđ vopnum sínum. Stefán og Jón Viktor gerđu jafntefli í innbyrđis skák í gćr en Björn hafđi betur gegn Oliver Aroni Jóhannssyni (2170).

Dagur Ragnarsson (2059), Mikael Jóhann Karlsson (2077) og Jón Trausti Harđarson (2067) eru í 4.-6. sćti međ 6 vinninga.

Sem fyrr var nokkuđ um óvćnt úrslit. Örn Leó Jóhannsson (2048) endurtók góđ úrslit frá Gestamóti Hugins og Breiđabliks og gerđi jafntefli viđ Guđmund Gíslason (2315).

Í lokaumferđinni, sem fram fer á sunnudag, mćtast međal annars Jón Viktor-Björn, Mikael Jóhann-Stefán og Jón Trausti-Dagur. 

Sú sérkennilega stađa getur komiđ ađ tveir eđa fleiri verđi jafnir og efstir án ţess ađ hafa mćst. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband