Leita í fréttum mbl.is

Carlsen kemur til baka vann Caruana - Ivanchuk enn efstur - heimsmeistarar mćtast

Sjöunda umferđ Tata Steel-mótsins hófst kl. 12:30 í Sjávarvík (Wijk aan Zee). Í sjöttu umferđ í gćr bar ţađ helst til tíđinda ađ Carlsen (2862) vann Caruana (2820) í uppgjöri tveggja stigahćstu skakmanna heims. Eftir slaka byrjun er Carlsen nú kominn í 2-4. sćti međ 4 vinninga eftir 3 sigurskákir í röđ. 

Stađa efstu manna:

  • 1. Ivanchuk (2715) 4˝ v.
  • 2.-4. Wojtaszek (2744), Carlsen (2862) og Wesley So (2762) 4 v.
  • 5.-7. Maxime Vachier-Lagrave (2757), Ding Liren (2732) og Giri (2784) 3˝ v.

Í umferđ dagsins er uppgjör heimsmeistaranna en Carlsen teflir viđ Hou Yifan (2673) heimsmeistara kvenna.

Í b-flokki eru Íslandsvinirnir Erwin L´Ami (2613) og Wei Yi (2675) efstir međ 4˝ vinning.

Góđar útsendingar eru frá skákstađ í umsjón Yasser Seirawan.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.6.): 16
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8766357

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 137
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband