Leita í fréttum mbl.is

Björgvin og Guđmundur Íslandsmeistarar eldri skákmanna

Hinir nýbökuđu Íslandsmeistarar.  23.11.2014 12 49 09 23.11.2014 12 49 09.2014 12 49 09
Ţetta fyrsta Íslandsmót í eldri aldursflokkum 50+ og 65+, sem nýlokiđ er, tókst vel ađ flestra mati og umgerđ ţess glćsileg. Teflt var í Hásölum Strandbergs,safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara hefur ađsetur, en framkvćmd mótsins var ađ mestu á hans vegum hans í góđu samstarfi viđ Skáksamband Íslands. Mótiđ fékk góđa kynningu og var baksíđa Morgunblađsins daginn áđur helguđ ţví og á  sem slíkt vafalítiđ eftir ađ fara sögunnar spjöld.

Einar Ess býđir keppendur velkomna ... 22.11.2014 10 22 10Einar S. Einarsson var mótsstjóri, en ţeir Ólafur Ásgrímsson og Páll Sigurđsson skákstjórar og dómarar. Sr. Jón Helgi Ţórarinsson, sóknarprestur, setti mótiđ međ stuttu ávarpi og minnist um leiđ 100 ára afmćlis kirkjunnar í ár, lýsti ánćgju međ ađ mótiđ vćri liđur í viđburđum ţví tengdu og bćri undirheitiđ Strandbergsmótiđ í skák, sem skákhátíđin Ćskan og Ellin bar áđur. Sverrir Gunnarsson, 87 ára, heiđursriddari, lék fyrsta leikinn fyrir Björgvin Víglundsson, sem í framhaldi ţar af gerđi sér lítiđ fyrir og vann sér Íslandsmeistaranafnbót í flokki 65 ára og eldri.  Sportvörubúđin JÓI ÚTHERJI gaf alla verđlaunagripi og tvo útskorna farandgripi fyrir framtíđina.  

Efstu menn 65+ 22.11.2014 17 29 42Segja má ađ ţetta mót brjóti í blađ í skáksögulegu tilliti ţegar tveir nýir flokkar eru opnađir til keppni um Íslandsmeistaratitla sem hluti af rótgrónu Skákţingi Íslands. Ţađ fer vissulega sérstaklega vel á ţví ađ efna til slíks móts fyrir eldri skákmenn, einkum í öldungaflokki 65+, sem er löngu tímabćrt. Ţar er um ađ rćđa hóp ástríđuskákmanna frá fornu fari sem helga skákinni tíma sinn og tómstundir í ellinni og fengu ţarna loks tćkifćri til ađ keppa sína á milli á alvörumóti. Taflmennskan í klúbbum ţeirra er meira og minna í ćfingaskyni, ţeim til ánćgju- og yndisauka sem á félagslegum nótum, ţó jafnan sé ţar hart vegist á. Hvađ mótsfyrirkomulagiđ varđar má segja ađ ţađ hafi boriđ merki ţess ađ vera í mótun og má vafalítiđ endurbćta í framtíđinni. Ţátttaka Akureyringanna tveggja bjargađi ţví ađ mótiđ gat stađiđ undir nafni sem Íslandsmót.

Sverrir Gunnarsson leikur fyrsta leikinn 22.11.2014 10 29 27Fyrir utan Íslandsmeistaratitilinn voru einnig veitt verđlaun í ţremur aldurflokkum, 70 ára +, sem féllu Ţór Valtýssyni í skaut, 75 ára + sem Sigurđur E. Kristjánsson nćldi sér í (sjónarmun á stigum á undan greinarhöfundi laughing og 80 ára+ sem Páll G. Jónsson var vel ađ kominn.

Drćm ţátttaka og slćm forföll á síđustu stundu setti mark sitt á mótiđ „ungmennaflokknum“ 50+ ţó Íslandsmeistarinn nýbakađi Guđmundur S. Gíslason sé vel ađ sínum titli kominn. Varaforseti SÍ Pálmi R. Pétursson, sem hafđi hlaupiđ í skarđiđ til ađ vaka yfir mótinu í fjarveru GB smellti sér í taflmennskuna og minnstu munađi ađ hann hreppti titilinn. Var ţó feginn ađ ţurfa ekki ađ sćma sig honum sjálfur wink en var vel ađ Sigurvegarar 65+ 22.11.2014 17 33 48silfurverđlaunum sínum kominn. Allir tefldu viđ alla vegna fámennis.  Ţátttaka Ísfirđingsins bjargađi ţví líka ađ mótiđ gćti í raun kallast landsmót.  Ekki sjálfgefiđ ađ halda ţessi mót samtímis eđa blanda ţeim saman í framtíđinni, nema ţátttaka verđi ţeim mun betri og almennari. Vert vćri ađ veita Íslandsmeisturunum í báđum flokkum brautargengi til ţátttöku Evrópu- og  heimsmeistaramótum eldri skákmóta – senior tournaments, sem haldin eru árlega.

Međf. mótstöflurnar segja  svo sína sögu um heildarúrslit sem má líka finna á Chess-Results hér (65+) og hér (50+).  Einnig fylgir yfirgripsmikil myndasyrpa af vettvangi sem segir meira en mörg orđ um spennuţrungiđ mót og glćsilega umgjörđ ţess.  /ESE


ÍSLANDSMÓT ELDRI SKÁKMANNA 2014   65+ ÚRSLIT 22.11.2014 22 35 048

Íslandsmót eldri skákmanna 2014   50+ mótstafla  ESE 22.11.2014 22 50 016

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764891

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband