Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ í skák

Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára +  í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn, en stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands, sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er.  

Mótin verđa haldin laugardaginn 22. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í samstarfi viđ RIDDARANN,  annan skákklúbb eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu. Mótshaldiđ tengist 100 ára afmćli kirkjunnar nú um ţessar mundir. Bođiđ verđur upp á góđan viđurgerning  og ađstćđur á mótsstađ.  

Teflt verđur í tveimur flokkum 50 ára og eldri ( f. 1964 og síđar) og 65 ára og eldri (f. 1949 og fyrr). Verđi skráđir keppendur í öđrum hvorum flokknum fćrri en 12 verđur teflt í einum flokki en engu ađ síđur teflt um tvo Íslandsmeistaratitla.

Nánar verđur sagt frá fyrirkomulagi mótsins á nćstum dögum. 

Skráning

 • Skák.is (guli kassinn efst)
 • Sími: 568 9141 (á milli 10-13)
 • Einnig er hćgt ađ skrá sig á ţriđjudagsmótum hjá Ásum eđa hjá Riddurnum á miđvikudögum.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband