Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar unglingameistari TR - Freyja stúlknameistari TR

 

Vignir Vatnar og Freyja
Barna- og unglingameistaramóti TR var í ár skipt í tvo flokka, opinn flokk og stúlknaflokk, og mćttu samtals 38 keppendur til leiks, flestir úr Taflfélagi Reykjavíkur, eđa 31 talsins. Í opnum flokki varđ Vatnar Stefánsson öruggur sigurvegari međ fullt hús vinninga eđa 7 og er ţví Barna- og unglingameistari Taflfélags Reykjavíkur 2014. Er ţetta ţriđja áriđ í röđ sem hann hlýtur ţessa nafnbót og er hann ekki einu sinni búinn ađ ná 12 ára aldri! 

 

Í öđru sćti varđ Björn Hólm Birkisson međ 6 vinninga og í 3.-5. sćti urđu Mykhaylo Kravchuk, Stefán Orri Davíđsson og Benedikt Ernir Magnússon, allir međ 5 vinninga, en Mykhaylo hlaut 3. sćtiđ eftir stigaútreikning.

Aldursflokkasigurvegarar urđu: Stefán Orri Davíđsson - flokki 8 ára og yngri, Róbert Luu - flokki 10 ára og yngri, Vignir Vatnar Stefánsson - flokki 12 ára og yngri Björn Hólm Birkisson - flokki 15 ára og yngri. Nánari úrslit í opnum flokki eru hér.

Í Stúlknameistaramótinu vann Freyja Birkisdóttir sigur eftir aukakeppni viđ Ylfu Ýr Welding Hákonardóttur og Vigdísi Lilju Kristjánsdóttur, en ţćr urđu efstar og jafnar í mótinu međ 4 vinninga af 5 mögulegum. Í aukakeppninni vann Freyja báđar sínar skákir og Ylfa vann eina og varđ ţar međ í 2. sćti á undan Vigdísi Lilju sem hlaut 3. sćtiđ. Engin ţeirra ţriggja hefur náđ 10 ára aldri og ţví framtíđin björt.

Aldursflokkasigurvegarar urđu: Freyja Birkisdóttir - 8 ára og yngri, Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir - 10 ára og yngri og Sana Salah - 12 ára og yngri. Nánari úrslit í stúlknaflokki eru hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband