Leita í fréttum mbl.is

Ćskan og Ellin: Bragi sigrađi...aftur

 

bragi_gu_finnur_og_saevar.jpg
Bragi Halldórsson stóđ uppi sem sigurvegari á Stórmótinu Ćskan og Ellin sem fór fram í fyrradag.  Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Bragi sigrar og í ţriđja sinn á fjórum árum svo hann finnur sig svo sannarlega vel á ţessu flotta móti.  Bragi hlaut 7,5 vinning og varđ jafn Guđfinni R. Kjartanssyni ađ vinningum en ofar á stigum.  Jafnir í 3.-5. sćti međ 7 vinninga komu alţjóđlegi meistarinn Sćvar Bjarnason, Jóhann Örn Sigurjónsson og Vignir Vatnar Stefánsson.  

 

Nánari umfjöllun er vćntanleg.

Heildarrúrslit

Mótstafla (má stćkka međ ţví ađ klikka á töfluna)

_skan_og_ellin_2014-motstafla.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband