Leita í fréttum mbl.is

Símon og Dagur unnu í dag

 

P1030082

EM ungmenna var framhaldiđ í dag eftir frídag í gćr. Símon Ţórhallsson og Dagur Ragnarsson unnu í dag, Oliver Aron Jóhannesson gerđi jafntefli en Gauti Páll Jónsson tapađi.

Oliver og Símon hafa 3,5 vinning, Gauti hefur 2,5 vinning og Dagur hefur 2 vinninga. Árangur Símonar er sérstaklega glćsilegur en hann hefur teflt viđ stigahćrri andstćđinga í hverri einustu umferđ og hefur engu síđur 50% vinningshlutfall!

 

P1030077
Fréttaritari Skák.is í Georgíu kom viđ á skákstađ í dag. Ađstćđur á skákstađ eru almennt góđar. Ţröngt var ţó, en ekki ţó óţćgilega, á skákstađ. Öllum öđrum en keppendum er vísađ af skákstađ í upphafi umferđa. Sérstakt andrúmsloft er í lobbýi skákstađarins ţar sem foreldrar safnast saman. Međal annars mćtti fréttaritari Skák.is grátandi stúlku sem greinilega hafđi tapađ snemma leiks. 

 

 

P1030073

Íslenska liđiđ hefur fengiđ fremur slakt hótel í samanburđi viđ sumar ađrar ţjóđir eins og lesa má í grein Helga Ólafssonar í Morgunblađinu í dag. Styrkileiki íslensku keppendanna liggur í ţví ađ láta ekki slíkt á sig fá. Hafa menn engu ađ síđur í kjölfariđ velt fyrir sér ađ hafa sérstakt hótel fyrir fulltrúa Georgíu á EM landsliđa 2015 í Reykjavík. 

 

Úrslit 7. umferđar

 em2014-urslit_1248432.jpg

 Stađa íslensku keppendanna

em2014-sta_a_1248433.jpg

 

Tćplega skákmenn frá 43 löndum taka ţátt. Fulltrúar Íslands eru fjórir ađ ţessu sinni. Dagur Ragnarsson (2154) teflir flokki 18 ára og yngri en Oliver Aron Jóhannesson (2192), Símon Ţórhallsson (1796) og Gauti Páll Jónsson (1739) tefla í flokki 16 ára og yngri. Helgi Ólafsson er fararstjóri og ţjálfari.

Dagur er nr. 42 í stigaröđ 62 keppenda. Í flokki 16 ára og yngri taka 89 skákmenn ţátt. Oliver er nr. 32 í stigaröđ keppenda en Símon er nr. 77 og Gauti er nr. 82.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband