Leita í fréttum mbl.is

Óbreytt stađa á Arionbankamótinu - Haustmóti SA

Ţrjár skákir voru tefldar í sjöttu umferđ Arionbankamótsins í gćr. Karl Egill beitti fáséđu afbrigđi franskrar varnar gegn Sigurđi Eiríkssyni og lenti snemma í ţrengingum. Slíkt getur endađ illa og svo fór einnig nú - Sigurđur fékk liđuga kóngssókn sem leiddi til Sigur(đ)s. Í hinum skákunum tveimur var lengst af allt í járnum. Haraldur freistađi ţess ađ skipta upp í endatafl međ frípeđi gegn Jóni Kristni, en komst svo ađ ţví ađ tafliđ var síst betra. Jokko náđi undirtökum og reyndi allt hvađ af tók ađ leggja stýrimanninn, en reynslan kom Haraldi til góđa og hann stýrđi fleyi sínu í jafnteflishöfn.   Forystusauđurinn Símon barđist ákaflega til sigurs gegn Andra Frey, en drottningarkaup á óheppilegum tíma leiddu til peđsendatafls sem var Andra í hag. Mikiđ tímahrak hrjáđi ţá félaga og Andri kaus ađ ţráleika frekar en ađ freista vinnings í óljósri stöđu. Vísindaleg athugun ađ skákinni lokinni benti ţó til ţess ađ honum hefđi veriđ óhćtt ađ taka sénsinn.

Nú verđur gert hlé á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga um nćstu helgi. Enn er stađan sú ađ Símon er efstur međ 4,5 vinninga í fimm skákum, en Jón Kristinn hefur sama vinningafjölda, en úr sex skákum. Fráfarandi meistari, Sigurđur Arnarson á enn góđa möguleika á ađ verja titil sinn, en hann er skráđur međ 3 vinninga í fjórum skákum. Ţetta kann ađ ţykja ögn ruglingslegt, en allt mun ţađ ţó skýrast í lokin. Í 7. umferđ sem tefld verđur föstudagskvöldiđ 9. október, munu ţessir leiđa saman hesta sína (og biskupa):

Símon-Haraldur

Karl-S.Arnarson

S.Eiríksson-Kristjan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 212
 • Frá upphafi: 8705085

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband