Leita í fréttum mbl.is

Taflfélag Reykjavíkur hrađskákmeistari taflfélaga

 

Sigurliđ TR

Taflfélag Reykjavíkur sigrađi á Hrađskákkeppni taflfélaga sem lauk í gćrkveldi. TR vann Skákfélagiđ Huginn 38-34. Ţrátt fyrir ađ lokatölur vćru tiltölulega jafnar var sigur TR öruggur. Félagiđ náđi forystunni strax í annarri umferđ og hélt henni til loka.

 

Björn Ţorfinnsson var bestur í jöfnu liđi TR en hann hlaut 9 vinninga. Hannes Hlífar Stefánsson hlaut 8˝ vinning og Arnar Gunnarsson 7 vinninga.

Hjörvar Steinn Grétarsson var bestur Huginsmanna međ 8˝ vinning, Stefán Kristjánsson hlaut 7˝ vinning og Ţröstur Ţórhallsson 7 vinninga.

Nánari úrslit má nálgast á Chess-Results.

Ţetta er í 20. skipti sem ţessi keppni fer fram en Huginn hélt mótiđ nú og Hellir í 19 skipti ţar á undan. Ţetta er áttundi sigur TR en félagiđ hefur ekki unniđ keppnina síđan fyrir hrun eđa áriđ 2008.  Hellir vann keppnina 7 vinniningum og Bolvíkingar hafa hampađ dollunni tvisvar. Skákfélag Hafnarfjarđar, Skákfélagiđ Hrókurinn, Víkingaklúbburinn og Gođinn-Mátar hafa unniđ einu sinni hvert félag.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.12.): 48
 • Sl. sólarhring: 64
 • Sl. viku: 391
 • Frá upphafi: 8693906

Annađ

 • Innlit í dag: 37
 • Innlit sl. viku: 277
 • Gestir í dag: 28
 • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband